Leita í fréttum mbl.is

Bíll upptækur ? Eða áfengislás sett í ?

Nú þekkir maður málið ekki, en það fyrsta sem mér dettur í hug er að ég voni að strákurinn nái sérfljótt og líka nái fullan bata. Að sárið á sálinni lagist sem fyrst.  Þvínæst að það þurfi að ganga nokkuð langt í að reyna að tryggja að menn sem aka réttindalausir geti ekki auðveldlega ekið bíl undir áhrifum.  Það eru til áfengislæsingar sem hægt er að setja í bílum. Spurning hvort ekki ætti hugleiða að gera það líka í öðrum bílum sem  fólk svipt ökuréttindum hafi aðgang að, svo sem maka, foreldra/börn.

Vonandi verða líka þróuð svipuð tæki og áfengislásarnir sem snúa að bæði fíkniefni og þreytu. Ég þekki hjólreiðamann sem rétt lifði af að verða keyrður niður af manni sem sofnaði undir stýri - um hábjartan dag.

Umferðarslys eru dálítið sérstök vegna fjöldann sem drepist og er límlestað ár hver, og hversu stórt hlutfall eru fórnarlömb sem ekkert hafa til sakar unnið.


mbl.is Ölvuð ók á barn á reiðhjóli
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

"Ölvuð ók á barn á reiðhjóli"

Ég sem hélt að hún hefði verið á bíl.

Gudmundur Bjarnason (IP-tala skráð) 21.9.2010 kl. 08:34

2 identicon

Ætli það verði ekki hefðbundna leiðin valin; yfirheyrsla í því skyni að upplýsa málið að sjálfsögðu - ákæruvaldið tekur við og gefur sennilega út ákæru fyrir brot gegn alm. hegn.lögum og umferðarlögum.

Síðan gerir tryggingafélag hugsanlega endurkröfu.

Sakborningur gæti setið uppi með 2 milljónir í kostnað + dóm.

Orsi (IP-tala skráð) 21.9.2010 kl. 20:37

3 Smámynd: Morten Lange

Takk fyrir Upplýsingarnar, Orsi.  En mér sýnist að konan hafa misst ökuskírteinið ( eða aldrei átt ) .  Ef við gefum okkur að hún hefur átt ökuskírteini en það verið tekið af henni,  er þá ekki greinilegt að viðbrögðin þá ekki dugði til að halda henni frá því að aka, og það meir að segja undir áhrifum ?

Kannski væri meðferð ekki síðra leið en að setja áfenginslás  á bílum í kringum fólki sem hefur svona sögu. 

Annað er reyndar að með betri borgarskipulag,  bættar aðstæður til hjólreiða og bættar almenningssamgöngur, þá hefði kannksi konan kosið að ferðast öðruvísi en á bíl,  í þessu ástandi ? 

Morten Lange, 21.9.2010 kl. 20:45

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Morten Lange
Morten Lange
Please excuse my meager Icelandic...

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband