Leita í fréttum mbl.is

Frábært. Leiðrétting á ójafnræði

Þessi jákvæði umfjöllun um hjólreiðar leikur  ekki síst það hlutverk að leiðrétta ójafnræði sem hefur verið í umfjöllun um samgöngumátar.Upplýsa fólki um möguleikarnir.  Um að borgaryfirvöld, bæjarstjórar og fólk í ríkisstjórninni og embættismenn lita á hjólreiðar sem alvöru samgöngumáta, já eiginlega  með þeim æskilegra þegar upp er staðið. 

Einn bloggari skrifar athugasemd við þessa frétt undir fyrirsögninni "það geta ekki allir hjólað".  Það vitum við allir. Það geta ekki allir notað fæturnar, og gengið, sumir eru í hjólastól. ( Það geta ekki allir talað/lesið/heyrt. Það geta ekki einusinni allir hugsað skýrt ) Sumir hafa kosið að búa langt frá aðalatvinnusvæðin, sumir hafa lent í því "óvart". 

En ekki síst : það geta ekki allir ekið bíl. En samfélagið og ekki síst umræðan og umfjöllunin hefur oft verið á þeim nótum.  Fyrirsagnir  eins og "Bíllin"  meira að segja á island.is ,  í  þeirri merkingu að það þyki sjálfsagður hlutur að allir sé á bíl, er mikill misskilningur.


mbl.is Leiðin valin með Hjólavefsjá
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Morten Lange
Morten Lange
Please excuse my meager Icelandic...

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband