Leita í fréttum mbl.is

Á hjólarein er hjólað í einni átt, eins og á öðrum akreinum

Mögulega geta sumir misskilið orðin í fréttinni, og í fréttatilkynningunni þannig að á hjólareinum megi hjóla í báðar áttir. Þetta er einmitt öfugt farið.  Hjólareinar eru sér tegund af akreinum, og þar megi einungis hjóla í eina átt.  Á sama háttmá bara aka í eina átt á sérakreinum merkt strætó og leigubílum. ( Svo er reyndar annað mál að mjög viða erlendis þykir sjálfsagt að hjólreiðar séu almennt leyfðar á strætóakreinum.  Hjólreiðar er samgöngumáti sem menn vilja styrkja, líkt og strætó )

Hér er fréttatilkyrninginn í heild sinni á vef Landssamtaka hjólreiðamanna: 

http://lhm.is/lhm/frettir/563-tilraun-mee-hjolarein-a-hverfisgoetu-lokie

 

Þegar talað um  að hjóla sólarmegin í báðar áttir, þá er gengur það illa upp, öryggisins vegna nema mögulega með því að breyta götuna í einstefnugötu hvað varðar umferð bíla, og endurhanna öll gatnamót á Hverfisgötu.  Almennt sýna athuganir að hjólreiðar vitlausu megin hvort sem í götustæði eða á gangstétt, minnki öryggi hjólreiðamanna töluvert.  Þetta stafar af því að hjólreiðamenn þá koma bílstjórum "á óvart", því þeir beina athygli sína fyrst og fremst að bílaumferð ( sem þeir geta sjálfir staðið ógn af).


mbl.is Telja tilraunina hafa tekist vel
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Morten Lange
Morten Lange
Please excuse my meager Icelandic...

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband