Leita í fréttum mbl.is

Útblástur dísilvéla verst ?

Allir sem hafa lagt inn athugasemd um forsíđufrétt Morgunblađsins, "Svifrykiđ skemmir lungu barna" tala einna mest um nagladekkin.  En ég tel ađ rangt sé ađ einblina bara á ţau.  Rannsóknin sem vitnađ er í hjá Mogganum var framkvćmd í Kaliforníu  og varla eru margir ađ nota nagladekk ţar.  

Ţá má nefna ađ WHO hafa fundiđ út ađ í öllum Evrópskum borgum ţar sem máliđ var kannađ, drepur útblástur bíla fleiri einstaklingar en umferđarslysin. Get grafiđ fram krćkur/skýrslur ef einhver óskar  eftir ţví. Ţar koma bćđi lofttegundir eins og NOx og SOx og svifrykiđ inn.

Hitt er ađ vitađ sé ađ ţađ séu minnstu ögnin og ţau sem eru efnafrćđilega mest virkir sem hafa verstu áhrifin.  Ađ sjálfsögđu er óhollt ađ anda ađ sér steinryk, en sót og tjara er verra.

Ţađ skiptir máli ađ finna út hvort ekki sé rétt, eins og mig grunar,  ađ útblástur bifreiđa, og sérstaklega gamla eđa vanstillta dísilvéla, sé kannski mikilvćgara varđandi svifryksmengun og nagladekkin. Til ţess ađ finna út úr ţví, ţarf ađ fara ađ efnagreina svifrykiđ betur og greina hversu stórt hlutfall er minna en 2,5 mikrómeter og helst líka hversu mikiđ af ţví sé minna en 1 mikrómeter. Og ađ sjálgsöđu ţarf ađ greina upprúna (eins og hefur veriđ gert ) en ţá ekki eftir ţyngd efnis, heldur tengd skađsemi. Mér skilst ađ talning á fjölda agna í ákveđnu rúmmáli lofts getur veriđ ein leiđ. Til ţess krefst nýrri og dýrari tćkni en sú sem hefur veriđ notuđ hérlends hingađ til.

Vonandi eru skilabođ í rétta átt í skýrslunni um svifryksmengun sem Umhverfisráđherra ćtlar ađ birta á nćstu dögum.

mbl.is Svifrykiđ skemmir lungu barna
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Oo, hvað ég er sammála þér. Finnst alveg merkilegt hvað margir virðast halda að nagladekkin séu stærsti áhrifavaldurinn í svifryksmengun. Held að þau skipti einmitt minnstu máli.

Hildur (IP-tala skráđ) 29.1.2007 kl. 09:37

2 Smámynd: Morten Lange

Takk fyrir innlítiđ og stuđningin :-)  

Held samt ađ nagladekkin skipta máli fyrir upplífun okkar af svifrykinu og  valda óhreinindi/sjónmengun.  Einhver hluti af heilsuvandanum sem tengist svifryki hér á landi, geta nagladekkin jafnvel átt ţátt í.   Nagladekkin valda háváđamengun, "hjálpa til" ađ spćna upp malbikiđ, en örugglega geta söltun og ţungaflutningar líka átt sinn ţátt í ţví.  

En ég held samt ađ í ákveđnu fćri, ţá helst á blautan ís, eru nýleg nagladekk međ besta grípiđ.  Ţađ vćri ekki rétt ađ banna ţeim, og allra síst fyrir landsbyggđarmenn og ţá sem nota bílinn  í starfi á svćđum ţar sem fćriđ er efitt.

Legg ég til viđ stjórnvöld ( eruđ ţiđ ađ hlusta ?  :-)   ađ viđ skulum reyna ţá ţraut ađ hafa meira en eina hugmynd í  hausnum eđa amk.  á blađi á sama tíma.  Bćđi útblástur og ofnotkun nagladekkja virđist vera vandamál sem ćtti ađ taka á.  Viđurkenna ađ vandinn sé fjölţćtt, greina hann og setja skynsöm lög, sem  sennilega ćttu ađ heimila  skattheimtu, eins og hefur veriđ gert erlendis.  (Polluter pays principle)

Morten Lange, 29.1.2007 kl. 11:45

3 identicon

Ég  er sammála þér þarna að það megi ekki banna nagladekkinn alfarið en það væri gott að byrja að hamra á bílaumboð landsins að hætta að selja nagladekk með öllum nýjum bílum. Kom mér á óvart þegar ég datt á höfuðið og ákvað að kaupa mér splunkunýjan bíl um daginn að eftir alla umræðuna um nagladekk þá var ónafngreint bílaumboð sem boð mér uppá "vetradekk" sem á endanum kom í ljós að voru nagladekk og ekki boðið uppá neitt annað. þarna er brotalöm sem þarf að bæta.

Haraldur Örn Björnsson (IP-tala skráđ) 7.2.2007 kl. 14:24

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Morten Lange
Morten Lange
Please excuse my meager Icelandic...

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband