Leita í fréttum mbl.is

Frábær samgöngumáti "fyrir alla " ?

Þetta atvik er als ekki einsdæmi. Enn og aftur er sýnt fram á hversu viðkvæmt þetta einkabílakerfi sé til samgagna í þéttbýli, eða þar sem margir eru að fara um á sama tíma. Þolir ekki smá truflun, án þess að allt verður teppt.

Þegar ég frétti af töfum sem margir bílstjórar upplífðu í morgun vegna truflanna sem smá lokun á afrein skapaði, var mér hugsað til samanburðinum sem var gerð á ferðatíma á reiðhjóli , í strætó og á einkabíl um árið. 

Sjá frétt mbl.is frá 2006, tengill hér fyri neðan : "Fljótlegra að hjóla en  keyra út Vogahverfi í Háskóla Íslands á annatíma"

http://www.mbl.is/mm/frettir/innlent/2006/09/22/fljotlegra_ad_hjola_en_keyra_ur_vogahverfi_i_haskol/

 

Það vantar að sjá heildina. Bílar voru frábær lausn í þéttbýli fyrir þá sem óku þá, þegar bílstjórar voru í minnihluta.  Smá kerfis-greining (systems analysis) á umferðarkerfi þéttbýla svæða, sýnir að þetta gangi ekki upp til lengdar. Yfirvöld í mörgum af stærri  borgum heims hafa komist að þeirri niðurstöðu að það sé öllum fyrir bestu ef stærri hlutfall velja hjólreiðar, göngu, almenningssamgöngur, fjarvinnu. Enn fremur vilja þau hreinlega að stuðla að því að "þörfin" fyrir því að ferðast þvert á svæðinu minnki. 

Hvet þá sem hugsa á svipuðum nótum til að kynna sér og skrá sér í  Samtökum um bíllausan lífssstíl.  (Engin krafa að vera ekki með bíl á heimilinu), og Fjallahjólaklúbbinn (sem er fyrir alla sem hjóla til samgangna,  auk ferðalaga eða í frístundum)


mbl.is Umferðartafir á Miklubraut
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Morten Lange
Morten Lange
Please excuse my meager Icelandic...

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband