Leita í fréttum mbl.is

Getur verið heilsuhraust fólk haldi frekar í vinnuna ?

Þegar rannsókn sýnir að það fólk sem hættir í vinnu lífi skemur en jafnaldra sem heldur áfram í starfi, þá gefur auga leið hver fyrsti ályktun ætti að vera.  Að hraust fólk kjósi að halda áfram að vinna.  Og svo getur þetta tengst hvers konar starfi fólk eru í. Það er vel þekkt að fólk í tilteknum atvinnugreinum lifa lengur og í öðrum skemur.  

Þetta tvennt  þarf ekki að útiloka í sjálfu sér að hollt geti verið fyrir marga að halda áfram að vinna. Til dæmis vegna hreyfingarinnar og félagslegra  tengsla.  Út frá fréttinni af þessari rannsókn, sem þessi færsla er tengd við,  er hins vegar ekki hægt álykta nokkurn skapaðan hlut nema að þarna séu etv. áhugaverðar spurningar að spyrja og kanna. 


mbl.is Heilsuspillandi að fara á eftirlaun?
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Morten Lange
Morten Lange
Please excuse my meager Icelandic...

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband