Leita í fréttum mbl.is

Gott að leitað sé að vitni

Stundum hefur maður á tilfinningunni að of létt sé tekið á slysum þar sem keyrt er á gangandi eða hjólandi.  (Eða hvernig sem maður vill orða það )

Ég var fyrst með þessa fyrir sögn : Hvað er að fólki sem stingur af frá slysstað. Það er mjög áleitinn spurning, en sennilega ekki viðeigandi sem fyrirsögn á bloggi tengd við þessa frétt. 

Ég er í alvörunni hissa og um leið að velta þessu fyrir mér. Kannast einhver við rannsókn á svona löguðu ?  Eu þetta tilteknir hópar, í tilteknum ástæðum ? Næst yfirleitt í þá ? Er einhver munur eftir því hvort mikið fjártjón er að ræða eður ei, hvort tryggingafélag beiti sér eður ei ? 

Nú skal skýrt tekið fram að ég sé ekki að segja að svo hafi gerst í þessu tilviki. 

En í raun þá veltur maður fyri sér hvort ekki sé, eins og hefði væntanlega gerst í Hollandi afgreitt þetta með að bæílstjórinn væri tæknilega séð sekur, nema sannað sé að gangandi mannin hafi sýnt á sér _verulega_ vitavert gáleysi.   

Sjá t.d.  http://momentumplanet.com/videos/netherlands-protects-cyclists-with-strickt-liability 

 


mbl.is Leitað að vitnum að umferðarslysi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Morten Lange

Hér er frétt þar sem ökumaður er sagður hafa stuingið af eftir að hafa ekið á barn.

http://www.ruv.is/frett/fjorhjoli-ekid-a-barn-a-akranesi

Fyrst birt: 07.05.2011 20:59 GMT

Síðast uppfært: 07.05.2011 20:59 GMT

Fjórhjóli ekið á barn á Akranesi

Lögreglan á Akranesi lýsir eftir vitnum að því þegar fjórhjóli var ekið á barn sem var á reiðhjóli um fimm leytið í dag. Barnið slasaðist lítillega. Ökumaður fjórhjólsins ók í burtu án þess að huga að barninu eða tilkynna um slysið. Atvikið átti sér stað á Garðagrund á móts við verslunina Samkaup, eða Grundaval.

Morten Lange, 8.5.2011 kl. 01:02

2 Smámynd: Morten Lange

Hér er frétt þar sem ökumaður er sagður hafa stungið af eftir að hafa ekið á barn.

http://www.ruv.is/frett/fjorhjoli-ekid-a-barn-a-akranesi

Fyrst birt: 07.05.2011 20:59 GMT

Síðast uppfært: 07.05.2011 20:59 GMT

"Fjórhjóli ekið á barn á Akranesi

Lögreglan á Akranesi lýsir eftir vitnum að því þegar fjórhjóli var ekið á barn sem var á reiðhjóli um fimm leytið í dag. Barnið slasaðist lítillega. Ökumaður fjórhjólsins ók í burtu án þess að huga að barninu eða tilkynna um slysið. Atvikið átti sér stað á Garðagrund á móts við verslunina Samkaup, eða Grundaval."

Morten Lange, 8.5.2011 kl. 01:03

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Morten Lange
Morten Lange
Please excuse my meager Icelandic...

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband