Leita í fréttum mbl.is

Skiljanlegt en vanhugsađ

Rúnólfur byggir tillögu sinni á nokkrum forsendum, ađ mér sýnist :

1. Hátt bensínverđ ( yfir 100-110 kronur á liter ) er tímabundiđ ástand
2. Lćkkun bensinverđs er međal besta leiđa til ađ vinna gegn verđbólguna
3. Ađalskostnađur samfélagsins tengda umferđ er vegna vegagerđar og viđhaldi á ţeim

Ég held ađ ţetta sé allt rangt, og eins Pétur Blöndal hefur sagt, ţá vćri rangt ađ  bćta stöđu bensíns í samkeppnina ţegar markađurinn hćkkar verđi á vöru.  Kínverjar munu halda áfram ađ auka notkun sína, óróleiki vegna olíu í miđausturlöndum verđi áfram.
En flestir landsmenn eiga sem betur fer ákveđiđ val um ađ nýta minna bensín.  Ég tel ađ ţađ ćtti ađ :

1. Reikna heildarkostnađ samfélagnsins af auknum akstri  flutningabíla og einkabíla. Mengun og hreyfingarleysi tekur _mjög_ stóran toll, í evrópu og í  norđur ameriku, en engin hefur reynt ađ reikna ţađ út hér. 
2. Breyta útreikningum á neysluvistitöluna og endurskođa verđtruggingafyrrirkomulagiđ.
3. Finna lausnir til ađ ađstođa ţá sem hafa lítill pening en virkilega ţurfa ađ nota bíl. 
Nota aukna skatt-tekjur af bensíni og dísil ţannig. 
4. Reyna ađ endurlifga strandflutninga....   Ţá endast vegirnir betur, og vegir + umferđ verđa öruggara.
5. Afnema skekkjur í samkepnni bíla og annarra ađferđa til ađ flýtja fólk og vörur.  Til dćmis eru margir sem fá bílastyrk, og eru ţannig verđlaunađir fyrir ađ vera á bíl.  Ef viđ höldum í bílastyrkjum ćtti ađ gefa sambćrileg styrk fyrir ađ nota fćrurnar eđa strćtó/ rútu.  Starfsmenn Oslóarborgar og fleiri borga fá jafn mikiđ á kilometer ef fariđ er á reiđhjól á fund  sem er stutt frá.  Fyrirtćki á Bretlandi fái skattaafslátt ef ţeir leiga starfsfólki reiđhjól á mjög vćgu verđi.



mbl.is Lćkkun bensínverđs getur veriđ hagstjórnartćki
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Og almenningssamgöngur. Ţađ vćri sniđugt ađ skođa rafmagnsknúnar almenningssamgöngur.

Ţessar almenningssamöngur sem eru til stađar í Reykjavík eru (ţví miđur) lélegar, notkunin er eftir ţví. Gafst sjálfur upp á ţeim og flutti.

Guđmundur D. H. (IP-tala skráđ) 7.7.2006 kl. 03:02

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Morten Lange
Morten Lange
Please excuse my meager Icelandic...

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband