Leita í fréttum mbl.is

Heilsurćktunarstöđvar bćta ekki lýđheilsuna ?

Ég rakst á ţessa grein á sesam.no/forskning.no :

Treningssentrene duger ikke 

Sagt er m.a. :

  • ţađ eru ţeir međ lćgstu tekjurar sem eru í mestu vandrćđum međ ofţyngd 
  • Á heilsurćktunarstöđvun er meira pćlt í útliti oţh, en ánćgju og heilsu
  • Međ áherlsu á heilsurćktunarstöđvar minnki áherlsu á umhverfi fyri alla sem hvetur til hreyfings,  svo sem ađ ganga eđa hjóla  til vinnu og skóla, stunda útivíst aleinn eđa í hópi ofl.

Áhugavert  og eflaust eitthvađ til í ţessu. 

Hér eru krćkjur í umfjöllun á ensku:  

http://news.bbc.co.uk/2/hi/health/7047244.stm

http://www.inthenews.co.uk/news/health/gyms-fail-tackle-obesity-$1162728.htm

  

Og svo er skýrsla sem slćr á svipađa strengi sem ég kíti á fyrir tveim vikum síđan, og forskning.no vitnar í :

http://mortenl.blog.is/blog/mortenl/entry/349978/ 

Hmm Ţetta eru vist ólíkar tegundir af skýrslum en ákveđin samljómurer međal ţeirra 

http://www.foresight.gov.uk/Obesity/Outputs/Literature_Review/Literature_review.htm

http://news.bbc.co.uk/2/hi/health/7043639.stm 

 

On a personal note / Bloggađ um mig : Verđ ađ drífa mig ....  


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Morten Lange
Morten Lange
Please excuse my meager Icelandic...

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband