Leita í fréttum mbl.is

Viđbrögđ heilans, og tilvitnanir

Mér finnst nánast óhugnanlegt hvernig viđbrögđin viđ ţess frétt, kjötfrétt,  hér á moggablogginu viđist koma frá tungu og maga frekar en frá heilanum. 

Kannski er léleg rannsóknarblađamennska um visindi og striđfyrirsagnir blađamanna um ađ kenna ? 

Ég er samt ánćgđur međ ađ vitnađ var í AICR í féttinni ţannig ađ hćgt var ađ leita sér frekari upplýsingar. Takk fyrir ţađ.  

Frá  

http://www.medicalnewstoday.com/articles/87474.php

AICR's Second Expert Report, Food, Nutrition, Physical Activity, and the Prevention of Cancer: a Global Perspective, is the most comprehensive scientific analysis of cancer prevention and causation ever undertaken. This landmark document, authored by an international expert panel, reviewed 7,000 research studies and classified the accumulated evidence for specific diet-cancer links. The report is online at www.dietandcancerreport.org
Skýrslan bendir líka á nauđsýn reglulegar hreyfingar sem jafn nauđsýnleg og matarćđis til ađ forđast krabbameini, til dćmis í meltingarfćrunum.
mbl.is Bannfćra allt rautt kjöt
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hildigunnur Rúnarsdóttir

Einhvern veginn held ég nú samt ađ ekki mjög margir Íslendingar borđi meira rautt kjöt en ţessi 500 g. á viku, sem ţeir „leyfa“. Verra međ suma Kana sem éta nautasteikur á hverjum degi og verđa eiturfúlir ef mćlst er til ţess ađ ţeir minnki niđur í 5 sinnum í viku (sem myndi gera mikiđ til ađ draga úr eyđingu skóga Suđur-Ameríku)

Kjötálegg, já, ţađ er nú misslćmt líka, alveg til međ litlum aukefnum. En dýrt er ţađ ţá. Svona Bónusskinka og Brauđskinka hefur mađur á tilfinningunni ađ sé matarlím og kartöflumjöl sem skinkulćri hafi veriđ veifađ yfir einu sinni eđa tvisvar.

Hildigunnur Rúnarsdóttir, 25.11.2007 kl. 13:01

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Morten Lange
Morten Lange
Please excuse my meager Icelandic...

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband