Leita í fréttum mbl.is

Hjólreiðar til samgangna lengja póttþétt lífið og bætir

Hef oft skrifað um þetta, og vitnað í rannsókn sem  Lars Bo Andersen og teymi stóðu að yfir 14 ár og náði til 30.000 manns.  ( Andersen et al, 2000, Arch Intern Med, og seinni staðfestingar )

Þeir sem hjóluðu til samgangna áttu 30% lægri líkur á að deyja á þessum 14 árum en hinir, eftir að búið var að leiðrétta fyrir önnur líkamsrækt, reykingar, samfélagsstöðu og fleira. Öll dauðsföll voru talin með og sams konar niðurstöður fengust varðandi almenna heilsu.  Slys í umferðinni, sem margir setja fyrir sér varðandi hjólreiðar,  eru því fráleitt  stór áhrifavaldur í heilsu manna borið saman við jákvæð áhrif daglegar hóflegar hreyfingar.


mbl.is Áfengi í hófi getur verið heilsusamlegt
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Morten Lange
Morten Lange
Please excuse my meager Icelandic...

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband