Leita í fréttum mbl.is

Eiga hjálmarnir sinn þátt í fjölgun meiðsla á skíðum ?

Þegar öryggi, líf og limir eru annarsvegar, er mikilvægt að styðjast við besta þekkingin. 

Ákvarðanataka og raðgjöf þurfa að miðast við fordómalaus skoðun á atriði málsins.  Varðandi hjálmana þá er ég hræddur um að vissan um að hjálmar bjarga, komi í veg fyrir því að menn þora einu sinni að velta upp hugmyndir um vandamálum tengd hjálmum eða hjálmanotkun.  Það er talið forgangsatriði sem hvergi má draga úr,  að fá eins marga og hægt er til að nota hjálm við ýmsa iðju.   þegar svoleiðis stif markmið og einörð stefna hefur sterk áhrif á umræða fagmanna, og leggur lok á umræðu þeirra, þá er of langt gengið.  Umræðan um öryggismál getur stundum verið mjög tilfinningaþrungin og blind.   

Ég veit ekki hvað hið rétta sé né hvert svarið yrði, ef kafað yrði ofan í orsakir þess að slæm meiðsl í svig, brun og þess háttar á skíðum hafi fjölgað.  Meiri hraði hlýtur að vega mjög þungt, eins og sagt er í fréttinni.  Carving-skíðnum er "kennt um".  En líklega  er það líka svo að fólk sem finnst það vera öruggara, vegna öryggisbúnaðs, leyfi sér að fara hraðar.   Mögulega upplífa menn carving-skíði sem einhvers konar öryggisbúnaður : að þeir hafa meiri stjórn en áður. 

Margir fræðimen sem benda einmitt á að með notkun öryggisbúnaðs geti fylgt
"risk-compensation", sem sagt að einhver hluti ávinningsins er töpuð niður vegna hegðunarbreytingu sem stafar af því að skíðamenn (í þessu tilviki)  halda ósjálfrátt að þeir komast af með að detta eða rekast á eitthvað  á meiri hraða en ella. Það er jú búið að messa yfir fólkinu um hversu miklu öruggara það sé með öryggisbúnaðinum.  Til að koma í veg fyrir þessu þyrfti  að telja fólki trú bæði um að hjálmar eða annar öryggisbúnaður sé nauðsýnlegur, en líka undirstrika hversu lítið hann hjálpar þegar farið er á miklum hraða. Skilaboðin gæti verið :  Maður á að nota búnaðinn en ekki breyta hegðun, eki treysta á honum.  Maður á ekki að "taka  ávinningurinn út úr bankanum", heldur vonandi njóta góðs af ef eitthvað gerist.

Ég undirstrika að ég hafi ekki lesið mér til sérstaklega um skíðahjálma, en sum höfuðmeiðsl hljóta að stafa af snúningi á heilanum frekar en högg, eins og talið er að gerist í umferðinni.  Í þeim tilvikum  ætti ekki að loka algjörlega á það skotið að hjálmar geti aukið kraftinum í þessum snúningi og gert illt verra. Mun minni snúningskraftur þarf til að skemma heilann en höggkraftur (Talað um þetta í grein eftir Curnow 2005, v.  reiðhjólahjálma að mig minnir)

Ég endurtek að ég sé ekki að bera fram neinn niðurstaða, heldur hvet til fordómalausa skoðun á málinu.  

Leiðrétting 17.mars :  Mun minni snúningskraftur þarf til að skemma heilan en hggkraftur. ( Ekki meiri eins og ég skrifaði í flýti )


mbl.is Skíðaslysum fjölgar í Evrópu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Morten Lange
Morten Lange
Please excuse my meager Icelandic...

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband