Leita í fréttum mbl.is

Gore er duglegur og hefur sannfæringamátt

Ég var ansi ánægður með fyrirlestrinum og kann Glitnir þakkir fyrir að bjóða alla sem voru snöggir að skrá sér ókeypis að hlýða.

Að sjálfsögðu var margt sem vantaði að tala um og alltof stuttur tími í fyrirspurnum og umræður. Þess vegna er ég þakklátur fyrir að hafa verið einn tveggja sem komst að með spurningu. 

Sjálfur talar Gore um kolefnisskatta, en að þetta er hugmynd sem gengur töluvert langt.

En Gore styður duglega við  "The WE campaign" og Live Earth þar sem neytendur eru kvattir til að leggja sitt af mörkum.  Ég reyndi að benda á að stjórnvöld ættu með einföldum hætti að styðja við  borgaranna og sýna þeim virðingu, en ekki bara tala um stóru lausnirnar, og velta allt yfir á neytendur varðandi að draga saman neyslu

Ég stakk svo upp á að stjórnvöld mundu grípa til einfalda aðgerða  sem eiga rétt á sér jafnvel án tillits til gróðurhúsaáhrifa :

  •  Banna niðurgreidd ( á Íslandi oft gjaldfrjáls)  bílstæði, eins og að hluta er gert við vinnustaði í Kaliforníu
  • fara að setja aðvörun í ætt við þá sem eru á tóbak á bílaauglýsinga

Hefði gjarnan viljað getað farið betur út í það sem ég er að hugsa og útskýra betur, en tíminn var stuttur, ég pínu óstyrkur og ein klst undirbúningur fyrir að spyrja var greinilega ekki nóg. 


mbl.is Þróun sem hægt er að stöðva
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Sem sagt þú villt bara já jarm á þitt blogg ekki skoðanir fólks enda þetta í boði glitnis sem þú sast þennan fund  greyið mitt . vertu bara áfram á spenanum hjá þeim enn beljan er ekki með neitt fóður svo hún verður brátt geld. ekkart að hafa úr henni

bpm (IP-tala skráð) 8.4.2008 kl. 16:37

2 identicon

bloggið sem ég sendi á undan er afleiðing af því að hinu var hent út  þannig að þeir sem lesa það skylji samhengið .

bpm (IP-tala skráð) 8.4.2008 kl. 17:07

3 Smámynd: Morten Lange

Ég fagna yfirleitt vel ígrundaða skoðanir sama hvort ég sé sammála þeim eður ei.  En það er miklu betri ef velsæmis er gætt og ekki farið með samsull af bulli og neikvæðni.

Ég hef ekki eytt neitt út, og ekki er auðvelt að gera það óaðvitandi. Kannski var það kerfi blog.is sem hafnaði eða klúðraði. 

Þú mátt senda aftur inn það sem þú skrifaður fyrst. Ég vona þó að athugasemdin verði ögn uppbyggilegri, en þessi efsti hérna fyrir ofan. 

Morten Lange, 8.4.2008 kl. 17:16

4 identicon

"Gore er duglegur og hefur sannfæringarmátt" þú hjómar eins og maður án sjálfstæðrar hugsunar. þú ert ábyggilega góður maður en þú þarft ad gera þér grein fyrir því ad sólkerfið er ad hitna og það er ekki ad völdum kolefnis hér a jörðinni. Gore er líka streingjabrúða til þess ad koma a stað kolefnissköttum. því fyrr sem fólkið áttar sig a þvi ad það eru menn sem kaupa forsetaembætti og annað því fyrr getum við farið ad gera gott

Aggi (IP-tala skráð) 8.4.2008 kl. 17:20

5 Smámynd: Morten Lange

Ég mundi segja þvert á móti. Ég las nokkur tugi visindagreina um gróðurhúsaáhrifin þegar ég skrifaði MSc lokaritgerð um þau 1988-1989. Ég var einmitt mikið að velta fyrir mér hvort þetta stæðist. 

Í tilvitnunni  "Gore er duglegur og hefur sannfæringarmátt" segi ég ekert um hvort hann hafi rétt fyri sér eður ei.  Min skoðun er að líkurnar á því að IPCC hafi rétt fyrir sér eða vanmeta hversu alvarleg staðan sé er mjög stór.  Og hættan er mjög stór.  Auk þess eru margar aðgerðir sem styðja við því að draga úr GHL losun, sem við hefðum átt að fara í fyrir löngu, af öðrum góðum ástæðum.  Núna er verið að borga með ymis konar memgandi starfsemi og efni, og það er ekki góð hagfræði né gott þegar við litum til lengra tíma.

En Aggi, heldur þú að allt tal um að vernda lífsviðurværi okkar, náttúrunni,  sé bull ?  ( Ég er að tala um þá hluti náttúrunnar sem klárlega skipta okkur mannfólkið máli ) 

Morten Lange, 8.4.2008 kl. 19:35

6 Smámynd: Morten Lange

Takk fyrir athugasemdina, Skuli.

Ég er líka fylgjandi mengunarminni (vel valið orð hjá þér) orkugjafa, og hér á landi ekki síst til að knýja ökutæki og flutningatæki, þar með talið gámaskip og fiskiflota.  En þegar talað er þannig um ein mikilvæg angi af lausninni  gleymist æði oft að :

  • Reiðhjólið er líka ökutæki, til dæmis samkvæmt umferðarlögunum og alþjóðlegum samþykktum
  • Reiðhjólið keppir við hin ökutækin, en samgöngukerfið og það að borgað sé með bílana ( gjaldfrjáls bílastæði, bílastyrkir ofl)  gerir það að verki að jafnræði ríki ekki.  Með með meiri jafnræði mundi samkeppnisstaðan breytast og það yrði ekki alveg eins sjálfsagt að velja bílinn fram yfir reiðhjólið ( eða göngu, eða almenningssamgöngur)
  • Þegar talað um mengunarminni orkugjafar er verið að horfa dálítið þröngt á málinu. Hinn anginn er sparneytnari ökutæki eða flutningatæki.  Bensínbíll sem eyðir 2 litrar á  100km  losar minna  koltvísýringi enn Hummer metanbíll.  Í þessu dæmi ætti að taka tillit til þess að metanið hafi reyndar líka aðra kosti.
  • Það er ekki bara koltvísýring sem telur. Sem dæmi : ef dísil-bílum fjölgi mikið og þeir eru án kolsíur, uppfylla eki komandi stðala ESB, þá fáum við alvarlegt svifryksvandamál.  Miklu, miklu verra en vegna nagladekkin.
  • Það er ekki bara tail-pipe mengun sem telur, heldur  líka mengun við framleiðslu, eða önnur áhrif í lífferill eldneytisins. Mikilvægt dæmi er etanól búið til úr matjurtum eða ræktað á landi sem var áður notað til að rækta mat, eða sem hefur mikill mengun, jarðvegseyðingu í för með sér.  Skógareyðing og vistkerfiseyðing þarf kannski líka að meta.  Annað dæmi væri rafmagn úr kolaverum notað til að knýja borgarjeppa. 

Morten Lange, 9.4.2008 kl. 01:02

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Morten Lange
Morten Lange
Please excuse my meager Icelandic...

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband