Leita í fréttum mbl.is

Norđurlönd standa sér feikivel í boltanum :-)

Mér finnst ţađ vanta í íţróttaumfjöllun hérlendis og í Noregi ( eflaust líka á hinum norđurlöndunum )  ađ segja frá íţróttum á hinum norđurlöndunum, og kannski sérstaklega ţegar vel gengur hjá ţeim.   Til dćmis ţegar Dani og Norđmađur voru  ađ ađ gera stóra hluti í Tour de France um áriđ.  ( Daninn féll reyndar seinna í ónáđ... )

 

Hér er mitt framlag í ţeim efnum, ţó ađ ég hafi litinn áhuga á fótbolta.   :-)

Fyrir neđan kemur fram hvernig öll norđurlöndin lenda á FIFA listanum : 

 

http://fifa.com/worldfootball/ranking/lastranking/gender=m/fullranking.html

 

Norđurlöndin eru ţarna nokkuđ ofarlega, nema reyndar Ísland  

27 Norway 814 2 -22

28 Paraguay 805 -4 -52

28 Poland 805 -1 -43

30 Sweden 799 -7 -63

31 Ukraine 791 1 17

32 Northern Ireland 752 2 48

33 Denmark 750 0 -11

34 Nigeria 709 5 49

35 Australia 708 8 74

36 Finland

(..)


85 Iceland 367 0 -10 

Svo er ekki úr vegi ađ benda á listann fyrir kvennafótbolta : 

http://fifa.com/worldfootball/ranking/lastranking/gender=f/fullranking.html#confederation=0&rank=170 

 

Noregur er í 27. sćti á báđum listum og er ţađ efst norđurlandanna.... 

 

Eldri listi um karlaknattspyrnu, en eitthvađ stillt af v. fólksfjölda :

 

http://www.fifaworldrankings.egowar.com/per_capita.htm

 

Ţar er Ísland  í annađ sćti ( međ nokkrum öđrum ţjóđum) á eftir Mozambík, hvađ varđar ađ lenda ofar á  FIFA listanum en fólksfjöldi segđi til um.

 

En fyrst og fremst ţarf ađ mínu mati ađ fjalla meira um almenningsíţróttir og um hjólreiđar :-)  

 


mbl.is Ísland stendur í stađ
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Morten Lange
Morten Lange
Please excuse my meager Icelandic...

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband