Leita í fréttum mbl.is

Always Coca Cola is the winner

 

Byrjunin er svolítiđ óspennandi, en svo fer ţetta ađ verđa sjokkerandi. 

Vatn vantar á ökrum á Indlandi ţar sem Coca Cola  notar allt vatniđ í sína framleiđslu, samkvćmt myndbandinu.  Og fólk sem vinnur  fyrir aukin réttindi starfsmanna viđ  verksmiđjum Coke  í Kólombíu lenda í mjög slćmum málum.

 http://www.youtube.com/watch?v=ZRFyfTnxj80&NR=1

 

Hér er smá um Kók á  bloggi Amnesty International UK

 http://blogs.amnesty.org.uk/blogs_entry.asp?eid=2002

 

Ég veit ekki mikiđ um ţetta en finnst greinilegt ađ ţessi vinkill vanti í fjölmiđla hér, ja til dćmis í umfjöllun um Heimsmestaramótinu í fótbolta ţar sem Coca Cola virđist hafa unniđ stórsigur.  Hvernig liđur rannsóknarblađamennskunni, um alvöru vandamál heimsins  ?


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Morten Lange
Morten Lange
Please excuse my meager Icelandic...

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband