Leita í fréttum mbl.is

Bann viđ klasasprengjur undirritađ !!

Var ađ blogga um ţetta í morgun, og kallađi ţetta Skúbb ( Scoop ) vegna ţess ađ umfjöllunin um ţessi tímamótasamningur virtist vera engin í íslenskum fjölmiđlum.

Enn er fréttirnar um ţetta ótrúlega stuttar.  Ef ţetta er ekki frétt sem skiptir máli ađ kafa dýpra í ţá veit ég ekki.

En viđ skulum fagna.

Hamingjuóskir   Mannkyn ! 

Rauđa krossinn,verkefnin unnin undir nafni Díönu prinsessu,  norsk stjórnvöld hafa öll lagt sig mikiđ fram og eiga hrós skiliđ.  Og ađ sjálfsögđu eru fullt af öđrum ađilum sem hafa lagt hönd á plóg.


mbl.is Um 100 ţjóđir undirrita bann viđ notkun klasasprengna
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ragnar Eiríksson

Eru ţetta ekki allt ţjóđir sem ekki nota klasasprengjur hvort sem er.   Bandaríkjamenn sem framleiđa ţćr og nota e.t.v. líka og ísraelsmenn sem alla vega hafa notađ ţćr eru örugglega á ekki listanum.    Ćtli íslendingar séu á listanum?      Annars vćri flott ađ nota ţćr á Austurvelli og koma sér upp nokkrum einfćtlingum og svoleiđis!  

R

Ragnar Eiríksson, 3.12.2008 kl. 14:35

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Morten Lange
Morten Lange
Please excuse my meager Icelandic...

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband