Leita í fréttum mbl.is

Vill Alþingið jafnrétti í trúmálum ?

Nú voni maður að Alþingið taki við sér og hlusti á Jafnréttisstofu, og Siðmennt.  Sjálfvirkt skráning í trúfélagi er forneskjuleg.  Þar að auki ber að afnema misrétti á milli foreldra/forráðamanna að þessu leyti.  Og loks ætti að vera sjálfsagt að formleg  _skráning_ í þjóðskrá eða önnur skrá sem ríkið haldi utanum, varðandi trúfélag ætti að vera val hvers og eins, til dæmis við 16 eða 18 ára aldurs.
mbl.is Siðmennt fagnar áliti Jafnréttisstofu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Morten Lange
Morten Lange
Please excuse my meager Icelandic...

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband