Leita í fréttum mbl.is

Málţing 16:30 í HÍ : Hefur mađurinn eđli ?

Frá http://darwin.hi.is : 

 

Hefur mađurinn eđli? er yfirskrift málţings sem haldiđ er í tilefni tveggja aldar fćđingarafmćlis Charles R. Darwins.

Ţann 12 febrúar nćstkomandi eru 200 ár liđin frá fćđingardegi Charles Darwins og í ár eru einnig 150 ár frá útgáfu tímamótarits hans „Uppruni tegundanna". Ţessum tímamótum verđur fagnađ á margvíslegan hátt á árinu og hefst međ málţingi á sjálfum afmćlisdegi Darwins 12. febrúar. Málţingiđ er öllum opiđ og verđur haldiđ í Öskju, Háskóla Íslands, stofu 132 og hefst kl. 16:30.

Dagskrá málţingsins:

Ari K. Jónsson (Ph.D) forseti tölvunarfrćđideildar Háskólans í Reykjavík "Hefur mađurinn einkaleyfi á greind?"

Eyja Margrét Brynjarsdóttir (Ph.D) lektor í heimspeki viđ Háskóla Íslands "Ađ hálfu leyti api enn"

Jón Thoroddsen - Heimspekingur og grunnskólakennari "Er sköpunargáfan hluti af eđli mannsins?"

Steindór J. Erlingsson (Ph.D) vísindasagnfrćđingur "Darwin, Marx og spurningin um mannlegt eđli"

Skúli Skúlason (Ph.D) Prófessor og rektor Háskólans á Hólum "Mađurinn sem náttúruvera"

Í upphafi málţingsins verđa veitt verđlaun í ritgerđarsamkeppni sem nýveriđ var efnt til međal framhaldsskólanema um Darwin og áhrif ţróunarkenningarinnar á vísindi og samfélög, auk ţess sem vísindalegt framlag Darwins verđur kynnt í nokkrum orđum. Málţingiđ setur Sigurđur S. Snorrason forseti líf- og umhverfisvísindadeildar Háskóla Íslands.


mbl.is Vísindi sem hafa stađist tímans tönn
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Arnar Pálsson

Morten

Takk fyrir auglýsinguna, komuna og spurningu ţína á ráđstefnunni.

Bestu kveđjur

Arnar Pálsson, 16.2.2009 kl. 18:46

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Morten Lange
Morten Lange
Please excuse my meager Icelandic...

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband