Leita í fréttum mbl.is

Hjólað í þyrpingu á götum í kvöld, kl 18

Einhverjir  hafa tekið sér til og hvatt reiðhjólamenn til þess að mæta við Menntaskólanum við Hamrahlið ( Reykjavík) í kvöld kl. 18, og hjóla þaðan um á götum höfuðborgarinnar.

Eins og fram kom á spjalli Fjallahjólaklúbbsins :

Þyrping/Critical Mass verður mynduð á föstudaginn kl. 18:00. Lagt verður af stað frá Menntaskólanum við Hamrahlíð fljótlega upp úr sex.

Fyrir þá sem vita ekki hvað Þyrping, þá er það hópur hjólreiðamanna sem hjóla um götur borgarinnar til að sýna fram á hjólreiðar eru samgönguleið jöfn bílum.

Meiri upplýsingar eru á wikipedia.org á þessum link:

http://en.wikipedia.org/wiki/Critical_Mass

Staðsetning MH:

http://ja.is/kort/#x=358530&y=406363&z=9&q=menntask%C3%B3linn|0vi%C3%B0|0hamrahl%C3%AD%C3%B0

Allir velkomnir á hjólunum sínum! 

 


Á öðrum stað sá ég að til stæði að gera þessu að vikulegum atburð.  

Tengingin við fréttina um að tíu voru teknar fyrir hraðakstri, sem þessi færsla er tengd viðí,  er í gegnum umferðaröryggi.

Mikilvæg ástæða þess að fólk keyri of hratt er að umhverfið hvetji til þess.  Umhverfið á vegunum  litur út eins og kappakstursbraut, bæði í hönnun og umgjörð.  Og ekki siður vegna þess að þarna er mjög fátt fólk á ferli.  Fólk keyrir rólegar þar sem eru runnar og tré, verslanir og veitingastaðir  nálægt akbrautina, og ekki síst ef þarna eru fólk á ferli. Fólk sem er ekki búið að girða sér af í kassa af stáli og gleri.   Umferðarverkfræðingar og borgarfulltrúar eru farnir að átta sér á þessu, og sem dæmi þá var hluti Skeiðarvogs breytt með þeim tilgangi að róa bílstjórum niður. Tré , runnar og blóm voru plöntuð, og gangstéttin endurbætt.  ( Stóð reyndar ekki til að endurbæta gangstéttina,  en íbúar bentu á þessu og það náði í gegn.  Mér þykir það gefa auga leið að umferð gangandi og hjólandi fólks hafi enn meiri róandi áhrif á bílstjóra en tré, runnar, blóm, þrengingar og hraðahindranir ) 

 

 


mbl.is Tíu teknir við hraðakstur
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Morten Lange
Morten Lange
Please excuse my meager Icelandic...

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband