Leita í fréttum mbl.is

Rafbílar eru ekki nema 10% lausnarinnar

Ţađ er fagnađarefni ađ Reykjavík vill stefna ađ ţví ađ fjölga rafbílum í borginni ( og enn og aftur verđa best í heimi ? ) 

En rökin fyrir ţví ađ leggja jafn mikla peninga og tíma stjórnsýslunnar í ađ bćta réttindi og ađgengi hjólreiđamanna  er miklu sterkari.   

Og enn og aftur mun rafbílavćđingin sem er síđri kostur yfirskyggja betri kosturinn, sem eru ţrenningin A) meiri hjólreiđar og göngu, B) betri skipulag ( ţar á međal ađ bílstjórar borga ţađ sem notkun bíla kosta fyrir samfélaginu ) og C) betri almenningssamgöngur. 

Hér er fréttatilkynningin.  

http://www.rvk.is/desktopdefault.aspx/tabid-259/1198_read-17319/ 

 En rök okkar sem hafa séđ ljósiđ ( sjálfsháđ :-) ţykir sennilega ekki einusinni svaraverđ... 

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Morten Lange
Morten Lange
Please excuse my meager Icelandic...

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband