Leita í fréttum mbl.is

Fáránleiki "sérfræðinganna" bara að hálfu leiðrétt

Já, það er gott að nú verði ekki lengur lögbrot að nota til dæmis tvímenningsreiðhjól eins og þeim er ætlað að notast.

Eftir ábendingum frá Landssamtökum hjólreiðamanna var þessi fáránleiki leiðrétt.  Ábendingunum fylgdu myndir af ýmsum hjólum í notkun á Íslandi, tvímenningshjól/tandem, og ýmsar útgáfur af hjólum sem geta ferjað eina manneskju eða fleiri.  

[Úps, var of fljótur á mér þar. Þetta hefur ekki verið leiðrétt :  Annað sem var leiðrétt voru fáránlega nýmælin  um að banna hjólreiðamenn að fara út fyrir mjóa ræmuna ( oft mjórra en metri og stundum minna vegna skemmda ofl) sem hefur verið afmörkuð með heildregna linu á sumum stígum, einkum á höfuðborgarsvæðinu. Það er engan veginn hægt að mæta hjólreiðamenn á þessum ræmum. ]

Þetta er gott, en ýmislegt annað sem LHM bentu og rökstuddi með ítarleg rök og tilvitnanir í fjölda vísindaskýrslna var ekki svarað og engu breytt í drögin að lagafrumvarpi.  

Án rökstuðnings ætla yfirvöld með þessum lögum að hefta aðgang til hjólreiða eða festa í sessi hafta sem fyrir eru, og skaða lýðheilsu, frelsi, umhverfi og fleira, án þess að bæta umferðaröryggi.

[Viðbót 18.nóv] : Við höfum nánast grátbeðið um mótrök skriflega eða á fundi, en ekkert gengur ]

Og þetta kalla menn lýðræði  ? 


mbl.is Leyft að reiða á reiðhjóli
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Morten Lange
Morten Lange
Please excuse my meager Icelandic...

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband