Leita í fréttum mbl.is

Verðlaun í boði fyrir hjálmarök sem vit er í

Undanfarin ár hafa Landssamtök hjólreiðamanna gert ítrekaðir tilraunir til að fá fram haldbær rök með því að skylda fólki sem hjólar til þess að nota hjálm.

Sumir, eins og Herdís Sytorgaard hafa gert tilraunir, en þessar tilraunir voru eitthvað svo veiklulegar.  Þau höfðu greinilega ekki einusinni gert tilraun til að kynna sér motrökin og fóru því flatt  á því.  Það er gott aðp vitna í rannsóknir, en að velja sú rannsókn sem hefur verið hvað mest og harðast gagnrýnt fyrir mjög slaka aðferðarfræði og úrvinnslu, er ekki sniðugt.

Ég er leiður á því að enginn hvorki hjá ríki eða samtökum sem eru að tala fyrir hjálmaskyldu nenna að leggja fram alvöru rök.

Ég er alvarlega að spá í að leggja eitthvað á þessa leið fram :

Ef einhver með áhrif í stjórnsýsluna leggur fram virkilega vel unnin rök ( Lágmark að vitna í 5 vísindaskýrslur, og skrifa lágmark 5 blaðsíður af texta )  og svarar amk 5 af helstu rökunum á móti hjálmaskyldu, fær 5000 kall. ( Kannski er einhver til í að aðstoða með að hækka þessu ?)

Og ég skal nota hjálm við hjólreiðar í 5 vikur :-)  

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Morten Lange

ATH : Þarf að útfæra þessu aðeins nánar. Og best væri að fá dómara sem er hlutlaus. Kannski með próf í vísindasögu eða heimspeki vísinda ?  Háskólabókasafnsfræðingur eða álíka ?  Eða heilbrigðisstarfsmaður sem hefur sýnt tilbrigði til gagnrýna hugsun og hefur líka þorað að gagnrýna viðurkennd "sannindi".

Morten Lange, 18.11.2009 kl. 17:19

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Morten Lange
Morten Lange
Please excuse my meager Icelandic...

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband