Leita í fréttum mbl.is

Bloggfærslur mánaðarins, júní 2007

Speglar + kennsla ?

Bætti inn athugasemd varðandi slys (?) á reiðhjólamann  hér :
 http://vesen.blog.is/blog/vesen/entry/247449


Kannski bætir úr öryggi hjóreiðamanna þegar reglur ESB um speglar á flutningabílum "til varnar hjólreiðamanna"  ganga í garð ?   Kannski vantar að uppfræða ökumenn og 
hjólreiðamenn ? 

Ítreki  þó að enginn  hjóreiðamaður hafi dáið í umferðinni undanfarin ár, ólíkt gangandi, bílstjórum og farþegum.

Mæli með þáttunum Framtíð lýðræðis

Á sunnudags morgnum er þáttaröð á Rás 1 sem ég mæli með, en hún nefnist "Framtíð lýðræðis".  Endurflutt á mánudagskvöldum og þættir aðgengilegar á ruv.is  í  um tvær vikur eftir á.

Í dag var fjallað um hugmyndir um nauðsýn þess að hlustað sé á minnihlutahópa / samfélagshópa. Og ekki nóg með : hóparnir eiga rétt á þeir séu teknir með í stefnumótum í málum sem snerta þeim. Talað var við Arnþrúð Ingólfsdóttur,  um verðlaunaritgerð hennar um lýðræði / stjórnmálaheimspeki. Hún fjallaði um fræði Iris Marion Young og delibirative democracy ( samræðustjórnmál ?)

Dæmi um hið gagnstæða, að minnihlutahópum sé nánast hunsað, var þegar Landssamtök hjólreiðamanna sendir inn ítarlegum og vel rökstuddum athugasemdum við Samgönguáætlun, en okkur var ekki boðið til fundar og ekki bofts barst til svars. Það sama gildir um athugasemdir LHM við umferðaröryggisáætlun. 

 


Höfundur

Morten Lange
Morten Lange
Please excuse my meager Icelandic...

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband