Leita í fréttum mbl.is

Bloggfærslur mánaðarins, mars 2008

Eldsneyti:Sértækar aðgerðir, en ekki lækkun álaga

Mér þykir afar ljóst að sértækar aðgerðir hjóta að vera hið rétta miklu, miklu frekar en almennar lækkanir á álögum á eldsneytisverði.  Til dæmis mætti lækka eða að hluta afnema  VSK af  almeningssamgöngum og  rútuferðum, með tilvísun í því að þetta eru lausnir sem menga minna en þegar farið er á einkabílum, en líka til að bjarga störfum, þar sem þetta tvennt fari saman. 

Sömuleiðis er nauðsýnlegt að mínu mati að draga úr tenginguna á milli eldneytisverðs og neysluvísitölu. Það er ótækt að þetta hafi áhrif á húslánum í jafn ríku mæli og nú er.

Það ætti að stefna að því að skattlagningu sé í ríkari mæli í samræmi við kostnaðinn sem samfélagið ber, en sem hvergi kemur fram í ársreikninga og þess háttar.  Þó að ég sé að endurtaka sjálfan mig hér, þá tel ég nauðsýnlegt að endurtaka þessu.  Orðið yfir þessu á ensku er externalities, og þeir gera í raun að markaðskerfið virki alls ekki eins og vanalega er reikanð með að það geri samkvæmt  hagfræðinni.  Neikvæð umhverfisáhrif er meðal mikilvægastu tegundum af externalities.

Pétur Blöndal hefur líka bent á að það væri í mótsögn við  markaðsfræðinni ef ríkið mundi fara að gera vöru sem mikill eftirspurn er eftir, eftirsóknarverðari, með breytingun á álögum.

Því er oft haldið fram að  skattar á bensín eiga að borga fyrir vegagerð og þess háttar, en alls ekki fryri almenna rekstur ríkisins.  En ef við tökum "externalities"  með í myndinni þá hafa stjórnvöld um allan heim í rauninni verið að borga með eldsneytinu og bílanotkunar allt síðan það komst á markaði.   

Kíkið til dæmis  á

External Costs of Transport, Update study

Transportation Cost and Benefit Analysis: Techniques, Estimates and Implications

 


mbl.is Skorað á stjórnvöld að lækka álögur á eldsneyti
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Umferðarátak lögreglu í íbuðahverfum tímabært

Þetta eru góðar fréttir. Vonandi mun lögreglan öðlast innsæi og reynslu sem hvetur til þess að endurtaka svoleiðis aðgerðir seinna.  Og líka bara mæla og fylgjast með umferðinni í íbúðahverfum svona af og til.

Varðandi hraðahindrunina sem börnin telja vera gangbraut - Af hverju ekki bara gera þetta að gangbraut, eða lækka hraðann til dæmis í  15 km/klst á þessu svæði. 


mbl.is Hættur í íbúðahverfum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Mömmur í JP: Velja hjól fram yfir börn

Talandi um mömmur... 

Japanskar mömmur  hóta að fækka barneignum ef þeim er neitað að hjóla með tveimur börnum.  Og samkvæmt pistlinum sem ég vitna í fyri neðan,  hlusta stjórnvöld í Japan á þær, því þær standa saman og fólksfækkun er vandamál í Japan.

Eins og þið sjáð varð  fyrirsögnin pínu villandi þegar ég stytti hana og vildi halda dramatíkin í þessu.

Hér er stutt útdráttur af pistli um Japanskar mömmur  sem ekki kalla allt ömmu sína...

The Powerful Cycling Mothers of Japan

Algengt er í Japan að mömmur hjóla með börnin sín, og oft eru þau tvö, til leikskóla. Leikskólar banan oftast að komið sé með börnin á bíl. ( Wow svolítið flott, þó ég vildi ekki ganga svona langt) 

Líklega til þess að  þykjast bæta umferðaröryggi, eða vegna þess að þeir ekki hafa skilið að hjólið er farartæki framtíðarinnar jafnt sem fortíðarinnar, vildu stjórnvöld banna mömmurnar  að hjóla með tveimur börnum.  En mömmurnar voru ekki á þeim buxunum...

Þær mótmæltu og svarið var að leyfilegt yrði að hjóla með tveimur börnum á stöðugri, þriggja hjóla  hjólum. Mömmurnar vissu að svoleiðis hjól séu dýr, og hóta núna  að fæða bara eitt barn, ef bara væri leyfilegt að fara með eitt barn á venjulegum hjólum  !  

Að sögn pistlahöfundarins Danska njóta aðgerðir mömmurnar  töluverðan stuðnings í Japan.  


mbl.is Í lagi að drekka vín með barn á brjósti
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

2008 ár hjólsins í BNA ?

Hér er áhugaverð grein sem tekur saman sumt af því áhugaverða sem hefur verið  að gerast tengd hjólreiðum til samgangna nýverið úti í heimi.  

2008 : the Year of the Bicycle ?

 

 


Tildrög slyss ?

Enn sjáum við að lítið er sagt um tildrög slyss eða talað um hraða  eða aðstæður á staðnum.  Mér finnst ákveðið munstur vera í þessu. Oftast  er mun meira sagt um svona hluti þegar slys verður og tvo bílstjóra eiga í hlut, eða jafnvel við útafakstur. 

Það er greinilega þörf á að setja lög hér eins og í Danmörku og Hollandi þar sem bílstjórar eru dæmdir sekir,  að mig minnir alltaf að einhverju leyti, en  bara að hluta ef sannað er vitavert gáleysi af hálfu gangandi  eða hjólandi.  Hér hefur maður á tilfinningunni að málið  sé öfugt farið, þó að undantekningar gæta við og við.


mbl.is Ekið á gangandi vegfaranda
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Konan sem "stoppar umferðina"

Kvenhetjan Kris Murrin hefur farið um Amaozn og klífið há fjöll  og   hjólar með börnin sín í umferðinni í London.  Hún og Channel 4 hafa greinilega ákveðið að ráðast ekki á garðinn þar sem hann er lægstur, heldur er reynt að koma á bíllausan dag eða minnka keyrslu um fimmtung í nokkrum borgum þar sem bilaeignin er hvað mest. 

Áhugavert að  stór sjónvarpsstöð tekur upp á svona löguðu.  

http://www.channel4.com/lifestyle/green/woman_stops_traffic/series/series.html

 Ég mæli með myndböndunum og hitt efnið tengd þáttaröðinni. Spurning þeirra "Should we ban cars foor good" er út í hött  og kannski sett inn til að hlaupa fjör og átök í leiknum, frekar en af einhverja alvöru.  Ég held ekki að það sé gott að ýta undir þeim misskilningi að þeir sem vilja stemma stigu við ofríki biílsins vilja setja óraunsæja hemlur.  En svo má að sjálfsögðu deila um hvað felist í raunsæi.  Með nokkri einföldun má segja að bílar verða aldrei sjálfbærir.  Reiðhjólið er það faratæki sem kemst næst því að samræmast sjálfbærri þróun að mat sérfræðinga á ráðstefnu OECD um sjálfbærar samgöngur í  Kanada 1996.  Nýlega las ég að sjálfbærni reiðhjóla aukist ef þeir verða smiðaðir úr bambus   :-) 

Hér er dæmi :


2 fyrir 1 ? Ég býð ykkur 17 fyrir 3 !

Ertu meðal þeira sem finnst að 2 fyrir 1 tilboð eru virkilega góð og nýtsamleg ?

Sjálfum finnst mér oft eins og þessi tilboð séu frekar til trafalla og að það taki það það ekki að eltast við þeim. Of mörg takmörk sett og ekki það sem ég eignlega nenni að eltast við. Fyrir suma eru væntanlega 2 fyr i1 tilboð skemmtileg og gagnleg og veita kannski hamingju.

Tilboð sem hentar mér betur, en hentar alls ekki öllum, er það frábæra tilboð sem hjólreiðar til samgagna eru.  Sumir geta hjólað afar lítið til samgangna, vegna vinnu, vegna vegalengdar  á milli heimilis og vinnu/skóla og fleira. Stundum er álitað ógjörningur að hjóla, en raunveruleg ástæða  getur verið að jafnræði á milli samgöngumáta skorti. Það er ekki mikið gert ráð fyrir því að menn hjóla stystu leið á milli Mosfellsbæjar og Grafarholts, eða jafnvel Úlfarsdal, sem dæmi. Þar er bara hraðbraut, sem bara þeir hörðustu hjóla eftir.  En fyrir þá sem geta nýtt sér tilboðið er eftirfarandi 17 fyrir 3 tilboð í gangi:

Hjólaðu til samgangna (1) sem þýðir að þú átt í hættu að blotna eitthvað - innanfrá eða utanfrá (2) að burðargetan er lægri en á bíl/erfiðara að taka farþega (3) og þú uppskerð margfalt :

  1. Heilsa og vellíðan hjá þér batni, því hjólreiðar til samgangna eru frábær þjálfun fyrir hjarta og æðakerfi og mörgum  stórum vöðvum. Sumir segja að skapið batni. Almennt virka útivist og hreyfing þannig
  2. Þú finnur að hjólreiðar veita frelsistilfinningu, og vegna þess að samviskan er hrein, er frelsistilfinningin líka hreinni en þegar maður er á bíl
  3. Þegar þú hjólar, er líklegt að þú spari peninga. það kostar  um  20.000-50.000  á ári að reka hjól og kaupa fatnaði sem hentar, eða jafnvel minna.  (Fyrir suma er venjuleg vetrar- eða útvistarfatnaður nóg)
  4. Sparaðir peningar má stundum umsetja í sparaðan tíma. Sumir geta dregið aðeins úr vinnu, velt sér minna upp úr að leita "bestu" tilboðin osv.frv.
  5. Ekkert mál að finna stað að setja hjólið, yfirleitt. Annað gildir oft með bílana
  6. Þú þarft ekki að angra þig á umferðarteppum. Þú siglir bara framhjá og veifar !
  7. Veikandadögum hjá þér fækka, eða svo segja m.a. breskir, norskir og danskir vísindamenn og fá stuðning frá WHO.  Það að hjólreiðamenn eiga 30% lægri hætta á að deyja fyrir aldur fram en aðrir, undirstrikar þessu.
  8. Þú mengar mun minna . Ekki svifryksmengun hvorki frá útblæstri né hjólbörðum, engin hávaði og svo framvegis
  9. Þú eyðir minna af orkugjöfum, óháð ferðamáta sem er skipt ut  fyrir, því reiðhjólar eru orkusnjallasti ferðamátin sem þekkt er
  10. Þú veist að þitt val á samgöngumáta sé ekki að ýta undir útþenslu byggða og eyðileggingu náttúrusvæða í kringum byggðina.  Þú notar sjaldnar samgöngumátan sem krefur til dæmis 50% af byggingarlandi Reykjavíkur
  11. Þú kemst í snertingu við umhverfinu, heyri í fugla, getur horft til himins þar sem að hentar. Lítið mál að stoppa og spjalla ef þú hjólar fram hjá kunningi, eða ef þú vilt aðstoða einhvern sem spyr til vega
  12. Þú getur oftast haldið á farartækinu framhjá hindrunum, sem snjóskafla, þrengingar og fleira. Reyndu það með bílnum. Þú getur tekið hjólin með ókeypis eða ódýrt í Strætó, siglinga og flug.
  13. Þú veist að með nokkuð góðri samvisku getur þú sagt : Já það er í lagi ef allir jarðarbúar ferðast á milli staða eins og ég. Ég er ekki svo slæm fyrirmynd jarðarbúa hvað þetta varðar
  14. Þú veist að þú gerir nærumhverfinu mannvænari, minna vélvætt.
  15. Þú veist að þú sért ekki nærri því eins mikill ógnun við samferðamenn og bílstjórar
  16. Ef þú hefur kynnt þér málið veistu að á grundvelli tíma eða fjölda ferða er svipuð eða lægri áhætta á að þú meiðist alvarlega og ef þú værir á bíl.
  17. Þú veist að það er sexí og "in" að hjóla ( ekki síst á hlýjum sumardögum )

 

 


« Fyrri síða

Höfundur

Morten Lange
Morten Lange
Please excuse my meager Icelandic...

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband