Leita í fréttum mbl.is

Færsluflokkur: Bloggar

Þakkir

Mig langar að þakka í dag :

 

  • Reykjavíkurborg og sennilega verktaka á þeirra vegum fyrir að sópa sandi og möl af mörgum útivistarstígum síðustu daga. (AKA samnýttir göngu- og hjólreiðastígar)
  • afgreiðslufólki í búðum og hárgreiðslustofum (?)  fyrir vínalegu viðmóti
  • hjólreiðamann fyrir að taka vel í ábendingu mína um að fara hægar framhjá gangandi fólki eða fjær því, þannig að það bregði síður
  • starfsmann Reykjavikurborgar sem tók vel í ábending um bilun í vefkerfi þeirra og hélt mér upplýstum um gangi mála
  • starfsmann borgarinnar sem tók vel í fyrirspurn mína um dagsskrá nefndar
  • bílstjórar sem hafa tekið tillit til mín og annarra hjólreiðamanna og gangandi i umferðinni og stuðlað að samvinnu
  • fólki sem er úti að ganga og hjóla, stoppa og spjalla og sem þannig gæðir borginni líf
  • vorið :-)  

 


Viljum við hafa fólk á launum hjá okkur sem stunda niðskríf ?

Til að setja málið á oddinn um afglöp kirkjunnar manna, vil ég mæla með að menn skemmta / eða hneykslast  með lestri á pistli á vef Vantrú : 

http://www.vantru.is/2010/10/02/12.00/


mbl.is Meirihluti vill aðskilnað ríkis og kirkju
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Vantrú hefur vinninginn í "kristnu siðgæði" ;-)

Maður mundi halda að biskup Íslands væri vel að sér í góðum síðum ( sem sumir kalla kristilegir) og kannski mætti halda að menn hjá Vantrú séu að pota í mann og annan og hver veit kannski segja eitthvað sem jaðarr við gagnrýni á hefðum og jafnvel ýti undir sundrung nú um jólin.  En ef maður les "jólaboðskap" þessara aðila er ekki fjarri lagið að þetta sé þveröfugt farið: 

http://tru.is/pistlar/2009/12/sagan-sem-ma-ekki-gleymast,  Útdráttur: 

Hið frábæra starfsfólk leikskólans hafði sannarlega lagt sig fram um að gera allt úr garði sem best mætti verða fyrir börnin og boðsgesti þeirra. Þetta var afar skemmtilegt, falleg og gott og sannarlega heilnæmt fyrir sálina. En eftir á leitaði á mig að þarna var ekkert minnst á Betlehem, Maríu eða Jesú. Ætli stefni í það að eini staðurinn utan heimilanna sem leyft verði að rifja upp sögu jólaguðspjallsins og nefna höfuðpersónur hennar á nafn sé í kirkjunum?

( Sem sagt að "ekki sé minnst á"Betlehem, Maríu eða Jesú" er snúið upp í spurning um hvort aldrei megi "nefna" þá. Biskup efast ekki um kærleikan og góðu gildin sem voru miðluð í leikskólanum, en samt virðist hann finna þetta til foráttu og einhverskonar merki um ognun við tilveru okkar - að ekki sé alltaf "minnst á betlehem, Maríu eða Jesú". )

 

Hmm.  Er ekki öllu "kristilegri"  viðhorf sem bistist hjá Vantrú í þeirra jólabóðskap, birt  24.desember ?

http://www.vantru.is/2009/12/24/16.00/ 

Gleðilega hátíð Vantrú óskar öllum trúleysingjum og trúmönnum, ákafafólki og sinnuleysingjum, aðdáendum og öllum hinum gleðilegrar hátíðar. Hafið það sem allra best, njótið þess að vera til, verið góð hvert við annað og gangið hægt um gleðinnar dyr.

 


mbl.is Má bara rifja upp sögu Jesú og Maríu í kirkjum?
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Gleðiefni :-)

Gleðileg hátíð, allir sem lesa. Gleðileg jól, til hamingju með þau tímamót að nú verða dagar bjartari og lengri og með að áramótin séu að nálgast.

 


Auglýsingar sem vilja hugga

Það er sýnd hversu lítið fer fyrir því að útskýra hvernig það kom til að trúleysingar/guðleysingar/húmanistar fóru út í að reyna að kaupa auglýsingapláss.

 

Málið var ekki að auglýsa trúleysi, heldur var upphafsmaðurinn, Ariane á Bretlandi að hugsa um fólk sem var kannski orðið hrætt eftir að hafa séð auglýsingar frá trúarhópum.  Og það er skýringin á því að  textinn segir að menn ættu ekki hræðast vítisvist og kvalir.  Í BNA  fóru af stað auglýsingar sem sögðu "Be good for goodness sake".  Sem sagt vertu góður vegna þess að það er gott að vera góður ekki vegna hótana um eilífðar kvalir í viti.

Hér er greinin "that started it all"  :

http://www.guardian.co.uk/commentisfree/2008/jun/20/transport.religion

 

Fyrstu málsgreinarnir hljóða :

Yesterday I walked to work and saw not one, but two London buses with the question: "When the son of man comes, will he find faith on the earth?" (Luke 18:8). It seems you wait ages for a bus with an unsettling Bible quote, then two come along at once.

The errant capital letters weren't the only disturbing thing about this (Faith Hill or Faith Evans?). There was also a web address on the ad, and when I visited the site, hoping for a straight answer to their rather pressing question, I received the following warning for anyone who doesn't "accept the word of Jesus on the cross": "You will be condemned to everlasting separation from God and then you spend all eternity in torment in hell. Jesus spoke about this as a lake of fire which was prepared for the devil and all his angels (demonic spirits)" (Matthew 25:41). Lots to look forward to, then.

 

Þessi færsla er eins og aðra sem ég setti inn.

Huggun sem svar við hræðsluáróðri

 Reyni  að setja inn nýja eins, sem tilraun varðandi birtingu á forsíðu www.blog.is

Mér er óljóst hvernig kerfið virkar hjá þéim.


Kirkjan fari að dæmi trúlausra á Bretlandi

Af hverju ætti ekki kirkjan að innheimta sóknargjöldin sjálf ?

Reyndar er gefið mál að þeir urðu ekki anægðir með það sem British Humanist Assocation eru himinlífandi með :að hafa safnað yfir 100 þúsund pund á nokkrum dögum á netinu til að birta auglysingun á strætóum. Upphaflega var lagt upp með að safna 5500 pund. 

Hugmyndin kom frá konu sem skrifar fyrir The Guardian, eftir að hún sá auglýsing kristinna á strætó. Þar  kom fram að best væri að vera tilbúin(n) fyri endurkomu krists.   Á vefsíðu sem vísað var "kom fram"  að trúleysingar mundi brenna í helvíti.  Ariane Sherine  husaði sem svo að þetta gæti vel leitt til þess að fólk mundu  liði illa.  Hún vildi svara á sama stað, en segja að það var engin sérstök ástæða til að óttast. Orðin sem henni datt í hug voru :  

  There’s probably no God.

  Now stop worrying and enjoy your life

Fullt af efni og tengingsar í umfjöllun viðvegar að í heiminum hér : 

http://www.atheistcampaign.org/

 

 

Orðið "probably"  var notað bæði til að ekki lenda í rifrildi við auglýsingareglum

The CAP Code

á Bretlandi ( Vantar ekki svoleiðis hér ... um sannleika, að ekki hæðast að fólki ofl ? )   Hefði að vísu átt að beita aðeins meira gegn auglýsinga trúfélaga þar í landi.  En hefur reyndar komið sér vel fyrir aðila sem bentu á óheillindi í  áróðri  um meinta nauðsýn reiðhjólahjálma.


mbl.is Kirkjuþing í dag
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Kirkjan fjallar töluvert um eigin auð á þinginu, og skrumskæla boðun sem fræðslu

 

Hér er dagsskráin . Tölver fjallað um peninga : "Fjármál", fasteignir og þingfarakaup.  Svo tala þeir um "fræðslu"  en eiga við boðun trúar. Og ef einhver vill setja upp fræðileg eða gagnrýnin gleraugu og til dæmis tala um guðspjöllin sem voru valin burt er það ekki sérlega vel tekið býst ég við. Nei með því að  hampa boðun trúar sem fræðslu eru kirkjunnar menn  mjög nálægt því að ljúga. 

 

1Skýrsla Kirkjuráðs
2Fjármál Þjóðkirkjunnar
3Tillaga að starfsreglum um breyting á starfsreglum um skipulag kirkjunnar í héraði nr. 1026/2007
4Áfangaskýrsla nefndar um endurskoðun á lögum um stöðu, stjórn og starfshætti þjóðkirkjunnar nr. 78/1997
5Tillaga til þingsályktunar um heildarskipan þjónustu kirkjunnar
6Tillaga til þingsályktunar um drög að samþykktum um innri málefni kirkjunnar
7Tillaga til þingsályktunar um sérþjónustu kirkjunnar
8Tillaga til þingsályktunar um kaup og sölu fasteigna
9Tillaga til þingsályktunar um fjárfestingarstefnu Þjóðkirkjunnar
10Tillaga til þingsályktunar um mótun starfsreglna fyrir kirkjuþing unga fólksins
11Tillaga til þingsályktunar um æskulýðsstarf í kirkjunni
12Tillaga til þingsályktunar um fræðsluáætlun fyrir börn og unglinga
13Tillaga að starfsreglum um breyting á starfsreglum um presta nr. 735 / 1998
14Tillaga að staðfestingu stofnskrár fyrir Rannsóknasetur kirkjunnar í trúarbragðafræðum og guðfræði
15Tillaga til þingsályktunar um breytta skipan sókna, prestakalla og prófastsdæma
16Tillaga til þingsályktunar um skiptingu jarðarinnar Mosfells, Kjalarnesprófastsdæmi
17Tillaga að starfsreglum um breyting á starfsreglum um þingsköp kirkjuþing nr. 235 / 2006
18Tillaga til þingsályktunar um þingfararkaup

 


mbl.is Aldrei verið auðugri
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Sko, mbl.is ! ( Stofnfundur billausra í kvöld kl 20)

Gott hjá þeim að sýna smá samfélagslega ábyrgð og ýta undir jákvæða hluti ! 

:-) 

 

 

 

P.S.

Manni skilst að félagið sé opið fyrir alla sem vilja fjölbreyttari samgöngur og meira réttlæti og jafnræði  á milli samgöngumáta.


mbl.is Stofna samtök um að vera ekki á bíl
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Fréttir af friði !

Fréttir af friði  virðist vera að berast frá Simbabve.  Maður vonar svo sannarlega að sagnfræðingar og stjórnmálafræðingar leggjast yfir þessu og læra.

En fyrst og fremst skulum við vona að friðurinn haldi, og að fólkið sættist líka, en um leið að þeir sem hafa framið mannréttindabrot sleppa ekki frá því að bera ábyrgð á gjörðum sínum. 

Þetta virðist  svipað og gerðist  í Keníu, en samt er að manni skilst ekki komin á alvöru frið þar í landi, samanber flotta Paul Ramses.

 

 

Ok.. verð að þjóta..


mbl.is Samkomulag í Simbabve
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Vilberg skrifar um frakklandshjólreiðarnar

Það er sannarlega fagnaðarefni að fjallað sé um hjólreiðakeppnir jafnt sem samgönguhjólreiðar á mbl.is

Vilberg bloggvinur minn bloggar ítarlega um þær fyrir þá sem vilja vita meira og fylgjast með.

Í sjónvarpi má athuga sendinga Eurosport  

http://www.cyclingweekly.co.uk/tourdefrance/Tour_de_France_2008_TV_listings_article_262490.html

 


mbl.is Keppni hafin í Frakklandshjólreiðunum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Næsta síða »

Höfundur

Morten Lange
Morten Lange
Please excuse my meager Icelandic...

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband