Leita í fréttum mbl.is

Hjólað í vinnuna er svarið !

Hreyfing er heilsunni mikilvægari en mataræði (*), en hvernig auka hreyfingu sem hluti af daglegum rútína ?  Jú, að hjóla eða ganga til vinnu og skóla er leiðin sem liggur beinast við.

Það eru margir fagmenn sem hafa haft orð á því að vænlegast til ávinnings ef yfirvöld vilja efla hreyfingu er, að bæta aðgengi til þess að  stunda heilbrigðar samgöngur.  Margar rannsóknir benda til þess að í borgarhlutum þar sem meiri aðlaðandi er að ganga, þar er fólk í betra formi. ( Mögulega getur verið smá skekkja sem tengist því hverjir velja / hafa efni á búsetu í þessum borgarhlutum, en þetta ervangaveltur, ekki neitt sem ógildr niðurstöðurnar. Þar að auki er mjög rökrétt að fólk hreyfi sér meira ef það er  huggulegra og hægt að ganga út í búð ).  

Ekki skemmir fyrir hjólreiðum sem heilbrigðan samgöngumáta að fjöldi rannsókna sýna fram á að

  • hjólreiðamenn lífa lengur og verða heilbrigðari en þeir sem ekki hjóla
  • bæta borgarbraginn
  • hjólreiðar í stað akstur bíla draga úr mengun (loft, hávaða-, jarðvegs-, grunnvatns- ofl, gróðurhúsa-  og sjómengun )
  • hjólreiðar minnka vitfræðilegt fótspor okkar
  • hjólreiðar er lausn sem er sjálfbær út frá það sjónarmið að jörðin þolir það ágætlega ef menn um allan heim hjóla, ganga og nota almenningssamgöngur miklu, miklu frekar en ef allir jarðarbúar mundu ferðast á bílum, meir að segja ótt þeir væru rafmagnsbílar

 

... etc 

 

*) samkvæmt frétt mbl.is linkað í hér fyrir neðan,  sem byggir á rannsóknum sem norska Lýðheilsustöðin (Helsedirektoratet býst manni við) kynnir.

Hér virðist uppspretta Moggans vera fundin:

http://ing.dk/artikel/109244-motion-er-selv-den-sundeste-diaet-klart-overlegen


mbl.is Hreyfing mikilvægari en mataræði
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Morten Lange
Morten Lange
Please excuse my meager Icelandic...

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband