Leita í fréttum mbl.is

Um 300 dóu i umferðinni á Indlandi í dag ( og á hverjum degi)

Þessi lestarslys sem er stundum verið að segja frá í fréttum, til dæmis frá Indlandi, eru algjör dropa í hafinu miðað við fólkið sem deyr vegna umferðar bíla og bífhjóla. ( Þar með talið rútur og vörubíla ).

Samkvæmt þessa grein í Times of India

http://timesofindia.indiatimes.com/india/India-leads-world-in-road-deaths-WHO/articleshow/4900415.cms

deyja um 114000 árlega á Indlandi í (bíla)umferðinni. Þar að auki er þessi tala klárlega vanmat, því fólk sem deyr til dæmis sólarhring eftir að slýsið varð er oft skráð sem slasað en ekki dáið ólíkt á vesturlöndum (Þar er í tölfræðinni oft sett markið við 30 daga eftir að "slysið" /áreksturinn/útafakrturinn varð ). 

Það væri óskandi að fjölmiðlar mundu setja hluti í samhengi aðeins oftar, en ekki  miða svona mikið við æsifréttamennsku.


mbl.is Tugir létust í lestarslysi á Indlandi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurður Hreiðar

Hefur þú verið í umferðinni á Indlandi? -- Mér sýnist ekki. Amk. er ég ekki undrandi á þessum tölum eftir að hafa kynnst umferðarmenningarleysinu þar.

Þar myndi ég aldrei voga mér út á götu á reiðhjóli.

Sigurður Hreiðar, 23.7.2010 kl. 15:12

2 Smámynd: Morten Lange

Málið er einmitt að umferðarmenningin og líka viðhorf og  forgangsröðun stjórnvalda á Indlandi þurfi að laga. 

En aðalatriðið í færslunni hjá mér var tilhneigingu fjölmiðla til að missa af stóru myndinni, trekk æi trekk en einbeita sér að því sem hentar að nota í æsifréttamennsku.  Og það gildir ekki bara um mbl.is, og ekki bara um Íslenskir fjölmiðlar, heldur líka um "virtir" fjölmiðlar eins og BBC, eða New York Times.

Morten Lange, 23.7.2010 kl. 15:19

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Morten Lange
Morten Lange
Please excuse my meager Icelandic...

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband