Leita í fréttum mbl.is

Svari gjarnan fólki sem vill spyrja um hjólreiðar og umferðarlög

Ef einhver í einlægni vil fræðast frekar um rökstuðning Landssamtaka hjólreiðamanna , til dæmis eftir að hafa lesið /gluggað í umsögnina við umferðarlög sem frétt mbl.is linkar í, þá endilega setjið athugasemdir hér fyrir neðan.  Það má líka senda skeyti á   lhm@lhm.is 


mbl.is Á móti skyldunotkun á stígum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

"Hjálmaskylda er líkleg til að auka slysalíkur hvers einstaks hjólreiðamanns."

??

Óskar (IP-tala skráð) 31.3.2011 kl. 16:20

2 identicon

Fjölgun hjólreiðarmanna í umferðinni er mesta öryggið fyrir aðra hjólreiðarmenn. Þannig verða þeir sýnilegri og ökumenn vanari að umgangast þá. Alvarlegustu slys á hjólreiðarfólki eru oftast vegna þess að bíl er ekið á/í veg fyrir hjólreiðarfólk - Að fjölga hjólreiðarfólki og bæta aðstöðu þeirra í umferðinni er besta slysavörnin.

Guðni Helgason (IP-tala skráð) 31.3.2011 kl. 17:29

3 Smámynd: Morten Lange

Takk fyrir spurninguna, sem ég túlka þannig að þér finnist þetta skrýtinn fullyrðing, og er ég ekki hissa. Hér er reyndartalað um slysalikur, ekki líkur á höfuðmeiðslum. Þetta er tvennt ólíkt en tengist.

Þessi punktur hefði mátt útskýra betur, í þetta samhengi. En rökstuðningin er reyndar að finna í einu fylgiskjali:

* 'Mandatory helmet laws discourage cycling by portraying it as abnormally dangerous, although evidence shows that you are less likely to be killed in a mile of cycling than in a mile of walking (Wardlaw 2002).'

* Studies show that countries that promote cycling and have many cycling commuters, experience "safety in

numbers" (i.e. the larger the number of cyclists – the safer it is to ride bicycles). Reduced cycling reduces

"safety in numbers", thus increasing the risk of injury to remaining cyclists.'

* Þar að auki þýkir ansi sennilegt að þegar tíu-þúsundum hjólreiðamönnum er gert að nota hjálma, þá munu þeir að meðaltali taka aðeins meiri áhættu, eins og eðlilegt er oft þegar öryggisbúnaður er notaður. (Ég er ekki að tala um að hver einasti einstaklingur sé þannig ) Nýlegar rannsóknir renna stoðir undir þessu, þótt ekkert sé "sannað".

* Mögulega halda bílstjórar að hjólreiðamenn með hjálm séu "alvöru" hjólreiðamenn, og gera sóiður ráð fyrir að þeir detta, og gefa þeim minni rými. Einn "fræg" rannókn hefur bent á þessum möguleika.

(Verð að þjóta. Þú ert velkominn á fund LHM áð Brekkustíg 2 í kvöld 18-20 Bara aðalfundarstarf að vísu, en aftast eru "önnur mál" )

Morten Lange, 31.3.2011 kl. 17:37

4 Smámynd: Morten Lange

Takk, Guðni :-)

Morten Lange, 31.3.2011 kl. 17:37

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Morten Lange
Morten Lange
Please excuse my meager Icelandic...

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband