Leita í fréttum mbl.is

Einmitt ekki hjálmar gegn svifryki

Úr fréttinni : 

Þeir sem eiga þess kost ættu t.d. að nota hentugar gönguleiðir til og frá áfangastöðum þó ekki í nánd við miklar umferðargötur, hjóla með hjálm, fara í strætó eða fá far hjá öðrum. 

Hver heldur að það hjálpi að nota hjálm gegn svifryk ?  Hvaðan í ósköpunum kom þetta ? Er  einvher hjálpegur fréttamaður að skalda þetta ?

 

Að segja að það þurfi að nota hjálm við hjólreiðar er einmitt falið þtil þess að fá færri til að hjóla en fleiri til að aka bíl. En þá eykst vandinn.

Erlendar rannsóknir benda sterklega til þess að þegar einblint er á meinta ofurhætta við að hjóla, þá fækki hjólreiðamönnum.  Fyrir tiltkinn ferð í þéttbyli virðist vera yfirleitt svipað hættulegt að vera á bíl og reiðhjóli.  Hættulegri að vera á bíl fyrir unga karla. Rannsóknir sýna líka að það eru bílarnir/bílstjórar  sem drepa og límlesta, ekki reiðhjólin ( kemur á óvart ? ) Þá er nokkuð skýrt að hjálmar hafa ekki dregið úr hætta á alvarlegum höfuðmeiðslum þar sem lögboðið er að hjóla með hjálm.  Búinn að blogga um þetta áður...  European Cyclist Federation hefur lengi barsit fyrir því að menn lita á vísindinn og heildarmyndina í þessum efnum. og þau standa að málþingi um hjálma á Velo-City ráðstefnuna í München í júni.  Þeir sem euri fróðleiksfúsir geta lesið hér :

Wikipedia  : Reiðhjólahjámur

Wikipedia: Bicycle helmet

Mæli með að þeir sem  hafa þekkingu á þessu sviði bæta svoleiðis við í Wikipedia. Á umræðusíðuna til hliðar við greinina er hægt að setja fram spurninga.

Svo er þetta með að menn ættu að halda sér fjær miklar umferðargötur.  Það segir sér sjálft, en þessi áhersla gerir að menn tengja það að vera ekki á bíl við meiri hætta en að vera á bíl í tengsl við svifryk.  Til eru rannsóknir sem benda sterklega til þess að allavega varðandi  önnur mengun en svifryk og sem tengst bílum ( NOx, SOx, VOC) , þá verða bílstjórar fyrir hærri gildi en aðrir. Loftinttakið er vist púströr næsta bíls, loftið haldist inni bílnum ( ekki mikið rok þar ) , en gangandi og hjólandi eru með loftinntakið ofar og ekki við púströrin.  

 


mbl.is Dregið hefur úr svifryksmengun í dag
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Morten Lange
Morten Lange
Please excuse my meager Icelandic...

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband