Leita í fréttum mbl.is

Hljómar ekki mjög gáfulegt

Þessi ráðlegging er um það bil jafn gáfuleg þegar á heildina er litið og það hvetja menn til að drekka sautján bjóra á dag til að minnka likur á  krabbameini í blöðruhálskirtli. Sjá neðar.

Það segir sig sjálft  að það sé ekki eins heilsusamlegt að stunda heilsusamlega likamsrækt þegar mengun er mikill, og heitt í veðri , en  hvaðan kemur mengunin ?  Að miklu leyti úr bílunum. Nær væri því að biðja menn um að ekki nota bílinn, eða  aka hægar og mykri.   Og hver þolir mengunin best - þeir sem stunda nægilgea likamsrækt ( til dæmis hjóla í vinnuna) eða aðrir ?  Rannsóknir hafa þar fyrir utan sýnt að mengun er meiri inni bílum en í loftinu sem göngufólk og hjólafólk á leið til vinnu og skóla anda að sér.  (Sjá til dæmis "Cycling  the way ahead for towns and cities" sem finnst á netinu hjá ESB)
 

http://mbl.is/mm/frettir/frett.html?nid=1207178

Nýleg uppgötvun vísindamanna í Oregon í Bandaríkjunum ætti að hljóma sem ljúf tónlist í eyrum margra karlmanna: Svo virðist sem efni í bjór dragi úr hættunni á krabbameini í blöðruhálskirtli. Sú hefur að minnsta kosti orðið raunin í rannsóknastofutilraunum. Að vísu þyrfti maður að drekka um það bil sautján bjóra á dag til að þessara meintu áhrifa gæti.


mbl.is Fólk varað við því að stunda líkamsrækt utandyra í Bretlandi vegna hita og mengunar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Morten Lange
Morten Lange
Please excuse my meager Icelandic...

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband