Leita í fréttum mbl.is

Grćn skref Reykjavíkurborgar hljóma vel

Í dag birti  Reykjavíkurborg stefnu um "Grćn skref"  

GÖNGUM LENGRA, HJÓLUM MEIRA
Göngu- og hjólreiđastígurinn frá Ćgissíđu upp í Elliđarárdal verđur breikkađur, upphitađur og vatnshönum ţar fjölgađ. Göngu- og hjólreiđastígum verđur sinnt eins og götum borgarinnar allan ársins hring. Gönguleiđir skólabarna verđa merktar og kynntar sérstaklega. Göngustígar sem tengja búsetusvćđi eldri borgara og nálćg útivistarsvćđi verđa upphitađir og bekkjum og hand-riđum verđur komiđ fyrir. Merkingar göngu- og hjólreiđastíga munu taka miđ af göngu og hjólreiđum sem samgöngumáta.

Ţetta hjólmar mjög vel, en dugar   skammt ef ekki  verđi meira gert, en ţarna er talađ um.  Ţá er ađalatriđa  hafa samráđ viđ samtök notenda.  Ţví miđur virđist ţeir sem ganga í stađ ţess ađ aka eđa hjóla ekki eiga međ sér  samtök, og ekki heldur strćtónotendur.  En Landssamtök  hjólreiđamanna eru til og ţekkir nokkuđ vel til sjónarhorni gangandi og strćtónotenda líka. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Morten Lange
Morten Lange
Please excuse my meager Icelandic...

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband