Leita í fréttum mbl.is

Hversu grænir eru nýgrænir ?

Í "frétt"  Morgunblaðsins undir fyrirsögninni "Grænn flokkur", 19.maí, segir : 

" Í hópi Vinstri grænna eru margar ungar og efnilegar konur sem eru fullfærar um að taka við forystu flokksins. En jafnframt felast augljóslega sóknarfæri í því fyrir þennan flokk að taka skrefið til fulls og verða grænn flokkur án þess að skilgreina sig til vinstri sem slíkur.

Með slíkri breytingu og nýrri forystu mundi græni flokkurinn skapa sér sterka vígstöðu í íslenzkum stjórnmálum."

Nú finnst mér bráðnauðsýnlegt að þeir sem vilja grænar áherslur, og sérstaklega þeir sem aðhyllast flokkum sem ekki hafa verið þekktir fyrir áherslu á  umhverfismálum, skýra hvað er átt við. 

  • Hvernig er þeirra skilgreining á  sjálfbærni ? 
  • Hvaða punktar úr lokayfirlýsingu Río-ráðstefnu Sameinuðu Þjóðanna 1992 vilja þeir styðja ?
  • Eru enginn takmörk fyrir því hversu hratt og lengi efnahagskerfin geta haldið áfram að vaxa á kostnað höfuðbókarinnar, auðlindar og hreinleiki jarðar ?
  • Sjá menn tengingu á milli jafnaðar, sjálfbærri þróun og umhverfisgæði ?
  • Hafa menn einhverjar hugmyndir um vistfræðilegt fótspor hins vestrænna heims - sjá  til dæmis myfootprint.org ofl ?
  • Vilja menn ganga nokkuð  rösklega fram og laga ágöllum á markaðshagkerfinu og fara  að reikna með kostnaði af mengun og auðlindanotkun sem neytandinn ekki borgar fyrir í dag, en umhverfið og samfélagið allt borgar fyrir ?  ( Mengunarbótarreglan/ Polluter Pays Principle )    Tökum sem dæmi bílastæðin sem eru gjaldfrjáls.  Fyrirtæki í Seattle eru farin að rukka fyrirbílastæðin, en gefa alla svipaða upphæð á launaseðlinum. Þá geta menn kosið hvort þeim finnst bílastæðið þess virði.  Nú er spurt hvort þeir  sem seinustu árin hafa byrjað að tala hátt um grænn stjórnmál sjá að þetta sé dæmi um nokkuð alvarleg skekkja í hagkerfinu ?  Mörg fleiri dæmi má taka um samgöngur.  Sjá til dæmis : External Costs of Transport, Update study
  • Af hverju hefur ríkisstjórnin ekki fyrir löngu skrifað undir og gert að sínu tillögurnar í Álaborgarsáttmálunum ?
  • etc, etc

  • Eða halda "nýgræningar" etv að umhverfismálin  leysast meir og minna öll  með því að borga aðeins betur með  vetnisverkefnum og þess háttar, flokka sorp aðeins betur, og framleiða meira ál af "endurnýjanlegum"  orka og planta tré ?

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Morten Lange

Tek það fram, bara til að forðast misskilnings að einhverju marki,  að umhverfismál sé ekki það eina sem skiptir máli í stjórnmálum.  Langt í frá.  Og flestir flokkar hafa eitthvað til síns máls, að mér sýnist.  En mér finnst í raun að allir flokkar, líka Vinstri Grænir, þurfa að kafa talsvert dýpra í umhverfismálunum.  Þetta er allt svo yfirborðskennt, og eins og enginn alvara liggi á bak við hjá neinum. 

Morten Lange, 26.5.2007 kl. 11:44

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Morten Lange
Morten Lange
Please excuse my meager Icelandic...

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband