Leita í fréttum mbl.is

Aðgengi fatlaðra, leitarvéla og farsímanotenda

Mér finnst margt sameiginlegt í  kröfunum sem þurfi að gera til vefhönnunar sem ná bæði til þess að gera síðuna aðgengilega fyrir

  1. fatlaða sem t.d. sjóndapra, eða hreyfihamlaða (rökræn röðun  atriða þannig að maður ekki þarf að  af fara mörg skref,  stöðluð uppsetning á krækjum í næsta síða í lista ofl ) 
  2. þeim sem nota sérstök hjálparforrit til að lesa texta fyrir sér
  3. leitarvélar ( Ef leitarvélar finna ekki innihaldið á síðunni, þá finna færra notendur innihaldið )
  4. notenda farsíma og svipuð tæki með litill upplausn og sem ekki styðja til dæmis Flash

Hér ætti að mínu mati að vera hægt að slá fjórar flugur í einu höggi ! 

Wink 
 

Annars mæli ég með Opera bæði á borðtölvum og á farsímum.  Hann  getur stækkað bæði letur og myndir í þrepum á borðtölvuna ( með  tökkunum 0 og 9,  7 og 8 og 6 til að endurstilla ).  Opera hefur marga mögulikar til að stjórna vafrinum með tökkum í stað mús.  Í farsíma getur Opera Mini raðað síðunni upp þannig að hún verði mun þægilegra aflestrar. Opera Mini ræður við flestar venjulegar vefsíður sem ekki eru of flóknar.  


mbl.is Sjá tekur út aðgengi á vefnum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Morten Lange
Morten Lange
Please excuse my meager Icelandic...

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband