Leita í fréttum mbl.is

Breskur umhverfissinni: Þurfum sennilega 95-100% niðurskurð í losun, nettó

Blaðamaðurinn Breski, George Monbiot, sem skrifar vikulega í The Guardian, heldur því fram í nýjustu grein sinni markmið um 40% minnkun í losun gróðurhúsalofttegunda fyrir 2050 sé allt, allt of lítið.

Þessi áform um að draga saman 50% byggir á gömul vísindi.  Nýrri möt á hversu hratt jörðin hlýnar og hversu sterkt breytingar á lífkerfi, ísbreiður og annað magna upp losun og upphitun  sýna að enn meiri niðurskurð sé þörf. Hluti af þessu má kannski ná með því að draga koltvísýring úr andrúmsloftinu, en Monbiot, segir að það verður dýrari en margs konar endurnýjanleg og lítt mengandi orkuöflun. Ef bjartsýnustu mötin eru notuð getur samt orðið ódýrari að ná í koltvísýring úr andrúmsloftinu en það sem orka úr sumum tegundum endurnýjanlegri orku kosti. 

Hér er greinin í The Guardian, 4. desember  :  This crisis demands a reappraisal of who we are and what progress means    

Á vefsíðunni hjá honum eru líka tilvitnanir og auðvelt að finna eldri greinar eftir honum. 

 

Lokaorð Monbiot : 

The real issues in Bali are not technical or economic. The crisis we face demands a profound philosophical discussion, a reappraisal of who we are and what progress means. Debating these matters makes us neither saints nor communists; it shows only that we have understood the science.

Tvær athugasemdir :

  1. Kannski hefur hann ekki rétt fyrir sér, en mér finnst að þessi rödd þurfi að heyrast.
  2. Við þurfum að muna að bindingu koltvísýrings megi aldrei verða að svefnkodda okkar varðandi að draga úr losun með mun hagkvæmari hætti, með lausnum sem slá fleiri flugur í sömu höggi.

 


mbl.is Markmið í loftslagsmálum kynnt
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Morten Lange
Morten Lange
Please excuse my meager Icelandic...

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband