Leita í fréttum mbl.is

Skrifið undir gegn tafir í loftslagsmálum

Ég hvet alla sem hafa einhverjar áhyggjur af loftsalagsbreytingum af  mannavöldum til að sýna hug sinn og skrifa undir  á þessum alþjóðlegum lista.  Avaaz.org virðist hafa náð flugið í þessum málum og með þeim getum við  raunverulega haft áhrif.  Því trúi ég.

http://www.avaaz.org/en/bali_emergency/

Ráðstefnan í Bali er að ljúka.  Það er minni en sólarhringur til stefnu.

 


mbl.is Sláandi spá um hafísbráðnun
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Morten Lange

Takk sömuleiðis, Guðjón :-) 

Ekki var þetta nýlega sem þú hittir þennan prófessór ?

Sammála því að það verði klárlega að vanda til verksins í sambandi við Kyoto-bókunina og velja lausna sem líka taka tillit til annarra hluta. Ég sé reyndar ekki hvernig þetta ferli ætti að auka flugflutninga né auka eyðingu regskóga... 

Ok, jú ef sókn verði í rangri tegund af lífeldsneyti, sem gæti nú hæglega gerst, þá mundi það herða á eyðingu regnskóga.  Við undum þá tapa bæði líffræðileg fjölbreytni, menningarleg fjölbreytni, og "lungu jarðar".

Morten Lange, 14.12.2007 kl. 20:40

2 Smámynd: Sylvía

kvitt

Sylvía , 15.12.2007 kl. 00:32

3 Smámynd: Morten Lange

Takk fyrir þessar útskýringar, og krækjurnar, Guðjón.  Þú ert náttúrulega að taka  óraunsæju dæmi með sementsflutninga, enda var þetta greinilega grín hjá þér. En ég skil hvað þú sért að fara. 

Það eru allt of fáir sem gleyma að flugsamgöngur séu ekki hluti af Kyoto-samkomulaginu.  Sjálfur var ég ekki búinn að gera mér fyllilega grein fyrir því að vöntun á skerðingu í Kyoto geti í raun aukið notkun á flugsamgöngum.  Nú heyrði ég reyndar í verkfræðingu  hjá Flugmálastjórn Íslands nýlega sem fannst málum á of hraðri hreyfingu varðandi að bregðast við lofstlagslosum tengd flugsamgöngum, en reyndar bara innan EES :

Frá http://www.samgonguraduneyti.is/frettir/nr/1378 :

"Hann ræddi meðal annars þá ákvörðun Evrópusambandsins að koma árið 2011 á kvóta á útblástur frá flugumferð. " 

Takk líka til Þín, Sylvía fyrir innlítskvitt. 

Morten Lange, 15.12.2007 kl. 13:24

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Morten Lange
Morten Lange
Please excuse my meager Icelandic...

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband