Leita í fréttum mbl.is

Lestakerfi: Nútímalegt hagkvæmnismat - umhverfisgæði innbökuð

Ég kýs að endurtaka hér það sem ég skrifaði sem athugasemd  hjá Árna Þór Sigurðssyni :

(Smávægilegar viðbætur hér, að vísu )  

Meintur hár kostnaður við lestir hefur haldið aftur á ráðamönnum hingað til.  En  viðhorf manna varðandi  umhverfismál er að breytast.  Heilbrigðisáhrif ofnotkun bíla er að koma æ skýrari í ljós  Og olíuverðið er að hækka. Fjöldi manna sem hefur upplifað góðar lausnir í almenningssamgöngum, göngu og hjólreiðar í erlendum borgum fer fjölgandi. Nýlega var í kvöldfréttum RÚV sagt frá því  hvernig París hefur gjörbreyst á undanförnum árum, með styrkingu lestarkerfisins, bætt aðgengi reiðhjóla,  almenningshjólakerfi með 20.000 hjól, helmingun bílastæðna og  álögur (mengunarbótarreglan) á stórum bílum. Eins og kom fram er aftur orðið lífvænlegt í París, meðal annars vegna þess að aðrir samgöngumátar náðu í skottið á bílana varðandi samkeppnishæfni.

En þrátt fyrir breyttum viðhorfum í takti við fregnir úr erlendum borgum ( Lundúna, Bogotá, Singapúr, Stokkhólmur, Kaupmannahöfn, Amsterdam  og margir fleiri ),  er hætta á  að  kostnaðarmatið  geti aftur  oltið þessum áformum.  Og aðalástæðan er að þeir sem gera kostnaðarmöt hafa sennilega ekki sótt sér eða hlotið  rétta tegund af endurmenntun. Hefðbundnar leiðir til að meta kostnað og ávinning, eru allt of þröngsýnir, og hyggla núiverandi lausnir.  Það er að hluta skýringin á því að við erum þar sem við erum í dag

Ég er ekki sérfræðingur á þessu sviði, en ég hef trú á því að Victoria Transport Policy Institute í Kanada geta leiðbeint menn þannig að þeir víkka sjónarhornið töluvert.  Ég legg til að samgöngunefnd og samgönguráðuneytið eða þeir sem munu vinna verkið af þeirra hálfu kynni sér eftirfarandi frá Victoria Transport Policy Institute, Kanada: 

Transportation Cost and Benefit Analysis

Þar segir í upphafsorðum  : 

Welcome to the Online edition of Transportation Cost and Benefit Analysis: Techniques, Estimates and Implications, a guidebook for quantifying the full costs and benefits of different transportation modes. This 300-page document is a comprehensive study of transportation benefit and costing research, and a guidebook for applying this information in planning and policy analysis.
This document is unique in several important ways. It is one of the most comprehensive studies of its type, including many categories of costs and benefits that are often overlooked, and the only one that is regularly expanded and updated as new information becomes available. It provides extensive reference information, mostly available through the Internet, allowing users to obtain additional information when needed. It explains economic evaluation techniques and how to apply them. It is the only study that provides costs values in a format designed to easily calculate the full costs and benefits of transportation policy and planning alternatives.
Individual chapters include detailed information on various categories of transportation costs and benefits, including summaries of previous monetized estimates. Using the best available data, it provides monetized estimates of twenty costs for eleven travel modes under three travel conditions. Costs are categorized according to various attributes: whether they are internal or external, fixed or variable, market or nonmarket. Examples illustrate how this information can be applied for transportation policy and planning decisions. The Guidebook also summarizes previous transportation impact studies, describes how nonmarket impacts are estimated, discusses major findings, evaluates criticisms of transportation costing, and explores implications and applications of this research.

 


mbl.is Vilja láta skoða hagkvæmi lestarsamgangna
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Morten Lange
Morten Lange
Please excuse my meager Icelandic...

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband