Leita í fréttum mbl.is

Undarlegur fréttaflutningur ?

Mér finnst ţessi fréttaflutningur halfundarlegur ţar sem ekki kemur fram ađ nćstum ţví allir umsagnarađilar mćltu á móti ţessu, ţegar óskađ var eftir athugasemdum síđast.

Ađ vísu eru fćstir umsagnir ađgengilegir beint á vef alţingis,  sem er miđur, en hćgt er ađ fá 
afrit á pappír

Ađalrök á móti er međal annars aukin slýsahćtta, sérstaklega fyrir ţá sem eru neđst í goggunarröđina, og minnkandi virđing fyrir lögum.

Sjá    vef alţingis     og ennfremur umsögn Landssamtaka hjólreiđamanna til alţingis


mbl.is Myndi losa um umferđarteppu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hlynur Hallsson

Ég er sammála ţér Morten. Ţađ vćri skref aftur á bak ađ leyfa hćgri beygju á rauđu ljósi, sérstaklega fyrir hjólreiđafólk og gangandi vegfarendur. Ţađ er nógu hćttulegt ađ vera fótgangandi eđa á hjóli í umferđinni eins og er. Vonandi taka blađamenn sig á og skýra frá ţessum sjónarmiđum. Ef ekki, ţá verđum viđ ađ gera ţađ!

Hlynur Hallsson, 12.10.2006 kl. 12:45

2 identicon

Ţegar búiđ er ađ lögleiđa ađ keyra yfir á rauđu ljósi verđur erfitt ađ meta hver var í rétti ţegar á slysstađ er komiđ
eftir ađ skađinn er skeđur.

Ég hugsa međ hryllingi til ţess hvernig íslenskir ökumenn munu fara yfir á rauđu ljósi án ţess ađ hćgja á sér og skrensa fyrir horn ţar sem krakkar eru ađ skjótast í skólann í skammdeginu.

Kári Harđarson (IP-tala skráđ) 12.10.2006 kl. 16:55

3 Smámynd: Morten Lange

Viđbót (13.okt) :

Hér má svo sjá lista umsagnarađila frá ţví ađ máliđ var tekiđ upp áriđ 2002. Veljiđ númer umsagnar og svo nafn ađila til ađ fá upp umsögnina.

http://www.althingi.is/dba-bin/umsnr.pl?ltg=127&mnr=140

Morten Lange, 13.10.2006 kl. 09:26

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Morten Lange
Morten Lange
Please excuse my meager Icelandic...

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband