Leita í fréttum mbl.is

Mesta fjölgun utan trúfélaga

Í frétt MBL sem ţessi fćrsla er tengd viđ kemur fram ađ sá hópur sem stćkkar mest er "utan trúfélaga".  Mér fyndist eđlilegt ađ segja frá ţví í fyrirsögn fréttarinnar.

Ţessi stađreynd ćtti kannski  ađ ýta undir ađ menn fara ađ skođa ţađ sjálfsagđa réttlćtismál ađ lífsskođunarfélög  sem hafa fest sér í sessi fái sömu réttindi og skráđ trúfélög.  En svo er ekki og er ţađ ein ástćđa til ađ spyrja sig hvort fullkomiđ trúfrelsi ríki á Íslandi.

Siđmennt er dćmi um lífsskođunarfélag sem eru hluti af stórri hreyfingu í fleirum löndum, giftir fólk og fermir. Síđmennt leggir mikil áhersla á siđferđi, eins og til dćmis kemur fram í fermingafrćđslu ţeirra.  En á međan trúfélög fá styrk sem samsvara sóknargjald til ţjóđkirkjunnar og full réttindi á ýmsum sviđum á viđ ţjóđkirkjuna, er Siđmennt meinađ ţessu, á grundvelli ţess ađ ekki sé um trú á yfirnáttúruleg öfl eđa líf eftir dauđa ađ rćđa.

Er ţađ samfélaginu til sóma ađ trú á yfirnáttúruleg öfl og líf eftir dauđa séu talin betri grunnur fyrir lífsviđhorf  og siđferđi en samfélag manna,  og ađferđir vísindanna ? 


mbl.is 0,9% ţjóđarinnar skiptu um trúfélag áriđ 2007
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Brjánn Guđjónsson

meira en helmingur er skráning úr ţjóđkirkjunni, án skráningar í annađ trúfélag. svo kalla ţeir ţađ ađ 'skipta um' trúfélag. blađamennirnir ćttu ađ lćra íslensku.

Brjánn Guđjónsson, 26.2.2008 kl. 13:45

2 Smámynd: Morten Lange

Fjölgun í Siđmennt á árinu var  79 manns, sem er litlu minna en hjá Búddistafélaginu, og  42% fjölgun á félagsmönnum. 

Systirfélag Siđmenntar í Noregi hefur rúmlega 77.000 međlimi, sem mundi samsvara  um 5130 manns hér.

Morten Lange, 26.2.2008 kl. 17:17

3 Smámynd: Hildigunnur Rúnarsdóttir

Svolítiđ fyndin innsláttarvilla hjá ţér, vantar stafinn k í fólk. Nema Siđmennt gifti bara og fermi eintóm fól...

Annars fín grein, sammála, ţó ég sé nú bara utan trúfélaga og heldur ekki í Siđmennt.

Hildigunnur Rúnarsdóttir, 27.2.2008 kl. 09:20

4 Smámynd: Morten Lange

Takk fyrir ábendinguna Hildigunnur :-)

Morten Lange, 29.2.2008 kl. 10:57

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Morten Lange
Morten Lange
Please excuse my meager Icelandic...

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband