Leita í fréttum mbl.is

Útbygging vega ekki jákvætt umhverfisskref ? !

Niðurstaðan í þessa grein í norska blaðinu Samferdsel, kemur  varla mikið á óvart.  Ég tel að sama rök gildi að hluta um grænar bylgjurnar hér í Reykjavík.  Þau greiða fyrir umferð bíla og bæta þannig samkeppnishæfni þeirra.  Og gera gangandi, hjólandi og strætófarþega erfiðara fyrir.  Sérstaklega þegar  gangbrautarljósum eru gagngert breyttar  til að "skemma ekki græna bylgjuna", en um leið auka óvissa og biðtíma heilbrigðra samgöngumáta. 

http://samferdsel.toi.no/article19901-1036.html 

 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hildigunnur Rúnarsdóttir

Það tekur því engan veginn að ýta á takkann á gönguljósunum yfir Miklubraut á móts við Stakkahlíð, maður kemst alltaf á auðum vegi yfir áður en græna ljósið kemur.

Ég held að umferðarljósin á Manhattan séu hins vegar stillt til að passa við gangandi fólk. Það er til fyrirmyndar.

Hildigunnur Rúnarsdóttir, 14.6.2008 kl. 21:12

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Morten Lange
Morten Lange
Please excuse my meager Icelandic...

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband