Leita í fréttum mbl.is

Robinson hvetur til sátta í hjálmadeilunni

Ég skrifađi fćrslu um vísindi og hjólahjálma fyrir nokkru, í tilefni ţess ađ börn voru gefin hjálma.

http://mortenl.blog.is/blog/mortenl/entry/10779

Síđan  ţá er búiđ ađ skipuleggja alţjóđleg  málstofu um reiđhjólahjálma og vísindaleg rök um gildi ţess ađ banna menn ađ hjóla án hjálma.  Rökin um hjólabann án hjálms hefur líka áhrif á rökfćrslu fyrir ţví ađ  segja fólki, ţar međ taliđ börn og foreldrar ađ ţađ sé fásinni ađ hjóla án hjálms.

Málstofan verđur haldin sem hluti af hjóla-ráđstefnunni Velo-City 2007, sem verđur  haldin í München, í suđur-Ţýskalandi 12.-15. júni  nk.   ( www.velo-city2007.com )

Nýjasti greinin sem ég hef séđ um ţetta, er eftir Dorothy Robinson sem kemur á málstofuna, alla leiđ fra Ástralíu.  Krćkja í greinina er hér :  Bicycle helmet legislation: Can we reach a consensus?

Svo vantar ađ geta sett "tög" í ţetta bloggkerfi, svo ég bćti smá inn hér :
Tag: reiđhjólahjálmur hjólreiđahjálmur hjólahjálmur hjálmur hjálmaskylda

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Morten Lange
Morten Lange
Please excuse my meager Icelandic...

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband