Leita í fréttum mbl.is

Fréttir af friði !

Fréttir af friði  virðist vera að berast frá Simbabve.  Maður vonar svo sannarlega að sagnfræðingar og stjórnmálafræðingar leggjast yfir þessu og læra.

En fyrst og fremst skulum við vona að friðurinn haldi, og að fólkið sættist líka, en um leið að þeir sem hafa framið mannréttindabrot sleppa ekki frá því að bera ábyrgð á gjörðum sínum. 

Þetta virðist  svipað og gerðist  í Keníu, en samt er að manni skilst ekki komin á alvöru frið þar í landi, samanber flotta Paul Ramses.

 

 

Ok.. verð að þjóta..


mbl.is Samkomulag í Simbabve
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Fannar frá Rifi

munurinn á Keníu og Zimbabwe er að í Keníu hefur nær alltaf verið friður. þar blossuðu upp átök sem voru skammvinn og lausn fundin nær strax og friður komst á. Lýðræði (ekki vestrænt lýðræði) hefur náð mörgu leiti að blómstra ágætlega. það eru einhverjir hnökkrar en hvernig gekk okkur á vesturlöndum (t.d. franska byltingin og keisaraveldi í kjölfarið)? 

í Zimbabwe hefur einn þriðji hluti þjóðarinnar flúið landið. Mugabe er einræðisherra með her manna sem gegna sömu hlutverki og SA sveitirnar í þýskalandi 1935. friðurinn er að mínu mati ekki líklegur nema vígasveitir Mugabes verði leystar upp. ef það verður ekki þá er engin friður varanlegur í augsýn.

Fannar frá Rifi, 11.9.2008 kl. 22:01

2 Smámynd: Morten Lange

Sæll Fannar.

Ég held því að það sé því miður margt til í þessu hjá þér.  Það eru mjög erfið sár að lækna í  Simbabve/Zimbabwe.

Morten Lange, 11.9.2008 kl. 22:05

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Morten Lange
Morten Lange
Please excuse my meager Icelandic...

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband