Leita í fréttum mbl.is

Loks tekur löggan á réttindum fjölbreytss hóps á gangstéttum

Í fréttinni segir að gangandi eiga erfitt með að komast leiðir sínar, þegar bílum er lagt á gangstétt. Það er kannski meinið, að bílstjórar ekki skilja hversu mikið vandamál það getur verið þegar gangstétt er  lokuð af ökutækjum eða leiðin mjókkuð. 

Gangandi eru ekki bara fullfrískir fullorðnir sem geta auðveldlega skjótist fram fyrir einn og einn bíll. Þetta eru líka fólk sem notar  : barnavagna, hjólastóla, göngugrinda, reiðhjóla og  hjólakerra. Eftir gangstéttum er ( ef allt sé eðlilegt ) fólk á ferli á öllum aldri, og með ýmiskonar búnað, stundum plássfrekur, og stundum þannig úr garði gerð að ekki sé auðvelt að skoppa upp og niður gangstéttir.

Má ekki segja að bílstjórar sem loka gangstétt séu að brjóta á ferðafrelsi t.d. einstaklinga sem vilja komast á milli staða á rafmagnshjólastólum ? Ferðafrelsið er álitað  heyra undir grunnleggjandi mannréttindi.

Margir sem hjóla, til dæmis með börnum í kerru eftir hjólinu, kjósa að nota gangstéttir.  Sumir geta alls ekki hugsað sér  að hjóla á götu.  En auðvitað fjölgar þeim sem hjóla á götu mikið eftir sem  erfiðara verður að hjóla eftir gangstéttum.  Og það er kannski hið eina góða með þetta ástand.  að fullfrískir og vanir fullorðnir hjólreiðamenn fara í auknum mæli að nota göturnar.  Því þá byrja bílstjórar að venjast hjólreiðamenn og gera ráð fyrir þeim í umferðinni.  Þannig verðu umferðin í heild "mýkri", og margt getur áunnist ef svoleiðis breyting verði. 


mbl.is 40 bílar á gangstéttinni
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd:  Úrsúla Jünemann

Auðvitað eigum við vanir hjólreiðamenn að hjóla á götunum enda er reiðhjól fullgilt faratæki, bara með minna blikk í kringum sig.

En eftir eru börn, fatlað fólk, fólk með barnakerru sem þurfa að nota gangstéttirnar. Það er tími kominn til þess að lögreglan sektar bílstjóra sem setja þetta fólk í hættu með að leggja á gangstéttunum.

Úrsúla Jünemann, 30.9.2008 kl. 14:28

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Morten Lange
Morten Lange
Please excuse my meager Icelandic...

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband