Leita í fréttum mbl.is

Skúbb : Ísland undirriti stóran vopnasamning í Noregi

Eða hitt þó heldur.  Hér er ekki um vopnakaup að ræða heldur bann við notkun á tilteknum vopnum (*). Það eru um 100 lönd að skrifa undir samningi um bann við "cluster munitions"  klasasprengjur í Ósló  seinna í dag 3. desember.  Þetta er mikill áfangi og gerist viku áður en friðarverðlaun Nóbels verði afhent á sama stað.  

Klasasprengjur hafa drepið og limlestað hlutfallslega mjög marga óbreytta borgara, meðal annars þegar hluti þeirra ekki springa heldur liggja efir sem nánast sem jarðsprengjur, til dæmis eftir nýlegasta árás Ísraelshers á Líbanon.

Þetta er áfangi sem ber að fagna ákaft  !

http://www.clusterconvention.org/pages/pages_i/i_statesadopting.html

http://www.guardian.co.uk/society/joepublic/2008/dec/03/charities-cluster-munitions-diana-princess-wales-memorial-fund

 

(*) Bætti við  þesa setningu eftir að hafa fengið athugasemd sem sýndi að textinn ekki væri nógu skýr.  Ég var að leggja meira upp úr tilraun til að vera fyndinn, en að fjalla skýrt um málið. Enda er það eitthvað  sem ég sé mikið í kringum mig : Hafa skal það sem fyndnara reynist....


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

Morten Lange, forstår jeg dig rigtigt? Er Island ikke med, er Island ude? Hvad mener du með "hitt þó heldur". Ifølge det link som du har, har Island tilsluttet sig, eller i hvert fald vist sin vilje.

Men når det er sagt, så har Island jo aldrig ejet disse bomber, heller ikke været under angreb fra alle sine naboer, sådan som Israelerne har det; eller inviteret tyskerne op i anus som danskerne gjorde det i 1940 og bagefter sendt mad og forsyninger til de tyske styrker som myrdede Europas jøder og millioner af andre sagesløse mennesker. Dansk eksport myrdede relativt mange mennesker.

Hvornår forbyder man de frelstes hyklerbomber?

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 3.12.2008 kl. 08:00

2 Smámynd: Morten Lange

Sæll Vilhjálmur,

Nei ég átti við að fyrirsögnin væri villandi, að hluta vitsvitandi.  Því samningurinn snýst um að banna vopn, frekar en að selja eða kaupa vopn.

Og vissulega er Island með, en ekki útundan.  Eins og kemur reyndar fram í grein sem aðila hjá Rauða kross Íslands skrifaði í Fréttablaði dagsins. 

Þú virðist vera að reyna að skjóta á Dani, sem er allt í lagi mín vegna. Sjálfur álít ég mig vera norskur, en líka íslenskur, eylítið danskur, sænskur og þýskur.  Hef líka tilfinningabönd til Tansaníu þar sem ég bjó í tvö ár.

Skil ekki hvað þú átt við með "hyklerbomber" ? 

Morten Lange, 3.12.2008 kl. 10:12

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Morten Lange
Morten Lange
Please excuse my meager Icelandic...

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband