Leita í fréttum mbl.is

Hjólreiðar lengja samt lífið :-)

Nokkur dæmi um rökstuðning : 

* WHO var að gefa út tól sem yfrvöld getur notað til að reikna út sparnaði í heilbrigðiskerfinu og vegna minnkandi fjarvistir á vinnustöðum.

* Meðal skýrslna sem WHO  byggir á er  sú sem Lars Bo Andersen og samstarfsmenn birtu árið 2000, í Archives of Internal Medicine.  Þar kom fram að meðal 30.000 manna sem fylgst var með í 14 ár, voru 30% færri sem dóu meðal þeirra sem hjóluðu til samgnagna en meðal annara.  Og þetta eru tölur þar sem búið var að leiðrétta fyrir fullt af öðrum breytum ( svo sem íþróttaæfingar, reykingar ofl) sem menn vita að hafa áhrif á langlífi.

 

 eða þessi grein

* Lessons from Europe on encouraging cycling and walking.  By Tonia Van Staveren, Ph.D

http://www.nrpa.org/content/default.aspx?documentId=789

 

En þar stendur í inngangi : In order to improve public health, national governments should develop and implement strategies to stimulate daily cycling. It is the most effective way to save billions of funds in the health sector and solve traffic and environmental problems at the same time.”

Dr. Harry Owen, School of Medicine, Flinders University of South Australia and President of the Bicycle Federation of Australia

 

Sjá líka


mbl.is Belgískur hjólreiðamaður fannst látinn
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Anna Karlsdóttir

Gott framtak að vekja athygli á lýðheilsuþætti hjólreiða.

Anna Karlsdóttir, 6.2.2009 kl. 00:28

2 Smámynd:  Úrsúla Jünemann

Takk fyrrir þetta. Það er gott að hamra stöðugt á því hve heilsubætandi, umhverfisvænt og ódyrt það er að nota reiðhjólið. Og krefjast betra aðstæður fyrir hjólreiðafólk

Úrsúla Jünemann, 6.2.2009 kl. 11:31

3 Smámynd: Hjóla-Hrönn

Það sem heilbrigðiskerfið er búið að spara á mínum hjólreiðum!  Árið 2008 er fyrsta árið í mörg, mörg ár þar sem ég næ ekki afsláttarkorti.  Ég er búin að leggja gigtar og taugaverkja-lyfjunum mínum.  Og alveg við það að hætta á sykursýkislyfjunum.  Bara eftir 10 mánaða samfelldar hjólreiðar.  Búin að missa 18 kíló og er hálfnuð niður í kjörþyngd.  Ég sem þurfti nánast að ræsa út björgunarsveit til að komast á milli hæða fyrir ári síðan.

Hjóla-Hrönn, 7.2.2009 kl. 19:09

4 Smámynd: TARA

Ég styð hjólreiðar, en ekki nakin

TARA, 10.2.2009 kl. 18:24

5 Smámynd: Morten Lange

Takk fyrir athugasemdirnar :-)

Hjóla-Hrönn : Væri ekki upplagt að þú myndir skrifa smá frásögn til birtingar til dæmis á vef Landssamtaka hjólreiðamanna og í blaði Fjallahjólaklúbbsins.  Til stendur að gefa út Hjólhestinn á næstunni.

 TARA: Gaman að heyra.  Hvað myndir þú segja um hjólreiðameðmæli í sundfötum ?

Morten Lange, 11.2.2009 kl. 00:29

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Morten Lange
Morten Lange
Please excuse my meager Icelandic...

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband