Leita í fréttum mbl.is

80% frétta eru með staðreyndavillur og / eða ónákvæmar

Áhugaverð frétt.  En tölurnar um hlutfall blaður í streyminu á Twitter koma ekki á óvart. Þó getur maður sem Twitternotandi að sjálfsögðu  valið hverja maður les frá. 

Annað sem  hefur komið í ljós er að við náttúruhamfarir og mögulega eftir kosninganna í Íran, þá var sumt sem kom ram mikilvægir upplýsingar, en margt var líka þá blaður, þó leitað var að efni um atburðirnir og sumt var misvísandi.

Já, það er um að gera að varast því sem maður les á Twitter.  Og á bloggum, og á Facebook, og á vefsíðum.  Það góða með þetta er að fólk þjálfist í gagnrýna hugsun.  Maður þyrfti nefnilega að beita sama gagnrýna hugsun gagnvart mörgu af því sem birtast í margs konar fjölmiðlum sem sum hafa verið talin traustar.

Og mín reynsla erað í 80% tilfella þar sem maður þekki staðreyndir, þá eru villur í fréttaflutningi. Margir aðrir hafa tjáð mér að þeirra reynsla sé sú sama. 

Það versta er þegar fjölmiðlar  gagnrýnislaust taka undir það sem stjórnvöld segja, taka undir það sem einhvers konar  "sérfræðingar" halda fram í einum kór. Oft eru gagnrýnisröddum gefin lítinn gaum. Það er altalað að íslenskir fjölmiðlar upp til hópa, þar á meðal þeim sem voru talin traustast, RÚV og Mogginn voru mjög svo samsek um blekkinguna sem leiddi til hrunsins. 

Þá má ekki gleyma að stundum þegar lítill tilgangur er í að alltaf draga fram gagnrýnisraddir, þá standa fjölmiðlar sér iðulega "vel" í því. Stundum, eins og í dæminu um gróðurhúsaáhrifin, þar sem meir en 99% vísindagreina taka undir því að lofthjúpinn hitna af mannavöldum, eru fjölmiðlar oft mjög duglegur að láta báðar hliðar komast að.    Kannski vegna þess að þeir sem vilja láta okkur halda áfram að sóa olíu eru peningasterkir og hafa pólitísk sýn sem er í ætt við sýn sumra blaðamanna.  Á hinn boginn elska fjölmiðlar að velta sér upp úr dómsdagsspám, fremur en að leika jákvætt og uppbyggandi hlutverk og benda á lausnir.  Þegar RÚV  sendir klippur af umræðum á Alþingi virðist unnið eftir reglunni: Hafa skal það sem fyndnari (eða æsilegri) reynist

Undantekningar frá reglunni birtast örsjaldan. 

Enn og aftur skortir á gagnrýna hugsun.  Það skortir að kynna sér málið. Það vantar rannsóknarblaðamennska og að blaðamenn sökkva sér niður í sérsvið.  Sem til dæmis umhverfismál. Sem til dæmis gagnrýnin (pólitísk og fagleg) hugsun um fjármál.

Nei, markleysi í fjölmiðlum  er eitthvað sem fjölmiðlar ættu að taka mun alvarlegra en Twitter, sem er umfjöllunarefnið í greinin sem þessi færsla er tengd við.   Gott að fjalla um nýja tækni en þarfari að fjalla gagnrýnið og djúpt og ítrekað um hvernig megi bæta fjölmiðla.  Það vantar talsvert uppá að þau verða í raun það góða afl og standi sér sem hið fjórða vald, eins og talið er um á tyllidögum.


mbl.is 40% Twitterfærslna marklaust blaður
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Sammála, sammála, rosalega sammála!

Þóra Bryndís Þórisdóttir (IP-tala skráð) 19.8.2009 kl. 16:20

2 Smámynd: Vignir Bjarnason

sammála

Vignir Bjarnason, 19.8.2009 kl. 16:41

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Morten Lange
Morten Lange
Please excuse my meager Icelandic...

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband