Leita í fréttum mbl.is

Hópur Breta vilja 10% fyrir lok 2010

Skýrsla Reykjavíkurborgar er gott skref, þó ekki séu skýrslurnar og áformin gallalausar að mínu mati. Það er líka einkennilegt þegar skýrslur bæði frá Reykjavíkurborg og Umhverfisráðuneytinu hafa komist að þeirri niðurstöðu að eflingu hjólreiða sé meðal allra hagkvæmustu leiða til að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda, þá er þagað yfir því í fjölmiðlum.  Hvernig skilgreina menn hvað sé fréttnæmt ? 

Annað er að 35% minni losun fyri 2020 sé líklega ekki nógu  afgerandi markmið. Hópur Breta eru að tala um 10% samandráttur á útblæstri fyrir lok árs 2010 : 

   http://www.guardian.co.uk/environment/10-10 

(Rannsóknar)blaðamaðurinn, höfundurinn og umhverfissinninn George Monbiot, segir í nýjustu grein sinni að 10-10 áætlunin sé líklega það besta sem er í boði í dag. Það skiptir máli að byrja strax, það skiptir máli fyrir framtíð loftslags hvenær við komumst niður í brot af núverandi   útblæstri.

   http://www.monbiot.com/archives/2009/08/31/not-even-wrong/

  http://www.guardian.co.uk/commentisfree/2009/sep/01/global-warming-emissions-fossil-fuels

Tilvitnun : 


"So, in order not to exceed 2C of global warming, we can burn, according to Allen's paper, a maximum of 60% of current fossil fuel reserves by 2500. Meinshausen says we've already used one-third of his 2050 budget since 2000, which suggests that we can afford to burn only 22% of current reserves between now and 2050"
 


mbl.is Draga á úr losun um 35% til 2020
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Morten Lange

Heh, ef þú ágæti lesandi  hélst að þetta snérist um IceSave, út frá fyrirsögninni, þá vil ég benda á að hér sé um mun mikilvægari mál að ræða. 

Morten Lange, 3.9.2009 kl. 13:11

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Morten Lange
Morten Lange
Please excuse my meager Icelandic...

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband