Leita í fréttum mbl.is

Gróft jafnréttindabrot að loka á gönguleiðum, í stað ökuleiða

Þetta er viðbjóðslegt, hvernig mönnum detti í hug að loka gönguleiðum vegna framkvæmda sem eru vegna þess að bílum eru leyft að aka of hratt.  Sem hjólandi er réttur minn á akveginum skýr og ég hef lært og þori að hjóla á götuna.  En hvers á það fólk að gjalda sem fer þarna um gangandi ?  Væri í alvöru ekki hægt að búa til tímabundna lausn sem setti gangandi í hásæti og mundi hægja á bílaumferð ?
mbl.is Vegaframkvæmdir í höfuðborginni
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Nei nú hringi ég á vælubílinn.

Þór (IP-tala skráð) 6.9.2009 kl. 16:44

2 Smámynd: Morten Lange

Já, Þór. 

Menn "væla" yfir mismunandi hluti.

En ég vona samt að mér fyndist ekki hluti sem þér þótti réttindamál vera væl. 

Taktu samt eftir að ég sé ekki að benda á órétti gagnvart sjálfum mér, heldur fólki sem í einhverjum skilningi standi veikar en ég, fólki sem oft verða fyrir barðinu af þessa tegund óréttlætis.  Nánast hvert sumar eru framkvæmdir sem senda gangandi og öðrum sem ferðast eftir gangstéttum og stígum yfir lengri og verulega óþægilegra leiðir en voru fyrir.  

Ég kann að hafa tekið svolítið sterkt til orða, en þetta er sem sagt uppsafnaður gremja. Ég tala fyrir hönd hóps sem hafa verið látið sæta þessu til margra ára, og að manni sýnist að hluta í trassi við nýlegum reglum um merkingar og hjáleiða á framkvæmdastöðum. Ekki síst gengur þetta gegn yfirlýsinga yfirvalda  á tyllidögum yfir mörgum áratugum um að gera gangandi og hjólandi hærra undir höfði og helst að draga úr bílaumferð, vegna óhagræðis, óréttlætis, heilbrigðis,  umhverfis og nýlega vegna alþjóðlegra skuldbindinga.

Morten Lange, 7.9.2009 kl. 10:13

3 Smámynd: Ingólfur Ásgeir Jóhannesson

Góðir punktar, Morten

Ingólfur Ásgeir Jóhannesson, 7.9.2009 kl. 11:45

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Morten Lange
Morten Lange
Please excuse my meager Icelandic...

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband