Leita í fréttum mbl.is

Gestabók

Skrifa í Gestabók

  • Skráðir notendur gefi upp notandanafn og lykilorð efst á síðunni og skrifi svo færslu í reitinn hér að neðan. Gestabókarfærslan birtist strax.
  • Óskráðir notendur geta einnig skrifað færslu, en verða beðnir um nafn og netfang eftir að smellt er á "Senda". Þeir fá staðfestingarslóð senda í tölvupósti og þurfa að smella á hana til að gestabókarfærslan birtist.

Gestir:

Morten Lange

Svar: Hver er maðurinn ?

Sæll Sigurður, Svo skemtilega vill til að enginn hefur spurt mig hverra manna ég sé, svo ég muni. (Nema óbeint þegar ég "hittii" fólk á netinu í ættfræðigrúski). Kom til Íslands 1995, með íslenskri konu sem ég kyntist við nám í Þrándheimi. Veit ekki til þess að ég sé tengdur alnafna mínum, sveppafræðingnum, og stjórnmálamanninum Danska. Afi minn var August Lange, m.a. rektór við kennaraháskólanum í Hamar, og meðhöfundur nokkra bóka, m.a. um fangabúðir nasista. Bróðir hans, Halvard og föður þeirra, Christian Lous voru nokkuð þekktir á sínum tíma. Ég ætti náttúrulega að segja frá konunum líka, í nafni jafnréttis, en læt staðar numið hér. Takk annars fyrir hrósið :-) Föðurfólkið mitt og móðir hafa alla tíð haft gaman af túngumálum. Ég vildi að íslenskan mín væri betri, en ég slæ allavega foreldra mína og ættingana við í tungumálinu sem við notum hér :-) (Sendi svar líka í tölvupósti)

Morten Lange, fim. 16. sept. 2010

Hver er maðurinn?

Gaman væri að fá að vita nánari deili á þér og þessari ágætu íslenzku kunnáttu. Þú virðist vera alnafni þekkts Dana. Náttúrufræðings og háskólarektors. Gæti það vera afi þinn!? Siggi@bbsyd.dk

Sigurður Oddgeirsson (Óskráður, IP-tala skráð), fim. 16. sept. 2010

J. Einar Valur Bjarnason Maack

Hey...

her er et morsomt video for deg.

J. Einar Valur Bjarnason Maack , mán. 26. nóv. 2007

Ólöf Ingibjörg Davíðsdóttir

Heill og sæll, Morten

Vil sérstaklega benda þér á hjólreiðapistilinn minn þann 19.11.07 :-)

Ólöf Ingibjörg Davíðsdóttir, fim. 22. nóv. 2007

Elías Halldór Ágústsson

Hæ!

Varstu eitthvað að reyna að ná í mig í gær? Hjólreiðakveðjur,

Elías Halldór Ágústsson, fim. 25. okt. 2007

María Anna P Kristjánsdóttir

Sæll Morten.

Ég veit að það eru ekki allir sem geta hjólað í vinnuna,þetta er gott framtak,og ég stið það að mörgun leiti en ég er ein þeirra sem ekki get hjólað í vinnuna, en geri það öðrum stundum. Kveðja María

María Anna P Kristjánsdóttir, fim. 3. maí 2007

Leifur Þorsteinsson

Færsla á bloggsíðu Gróðurhúsa trúvilla

Kveðja Leifur

Leifur Þorsteinsson, þri. 13. mars 2007

Morten Lange

Þá það..

Leifur : Hefði viljað að Águst hefði svarað þessu, en OK : http://mortenl.blog.is/blog/mortenl/entry/145249

Morten Lange, þri. 13. mars 2007

Leifur Þorsteinsson

CO2 sem einstreymisloki.

Heldurðu virkilega að lag af CO2 gasi stöðvi eða endurkasti geislum af lengri bylgjulengd en 700 millimý þ.e. IR hitageislu, aðeins i aðra áttina og virki sem einskonar einstreymisloki. Það er ekkert í mólstrúktúr gasins sem gefur til kynna að það stöðvi rafsegulgeisla hvorki gamma eða útvarpsgeisla. Í þag minnsta er það alveg víst að það virkar ekki sem eisreymisloki

Leifur Þorsteinsson, mán. 12. mars 2007

Morten Lange

Gestabókin - Verið velkomin

Gaman væri að fá kvittun fyrir innlit hér eða undir einstökum færslum :-)

Morten Lange, mán. 19. feb. 2007

Höfundur

Morten Lange
Morten Lange
Please excuse my meager Icelandic...

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband