Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, júní 2007

Speglar + kennsla ?

Bćtti inn athugasemd varđandi slys (?) á reiđhjólamann  hér :
 http://vesen.blog.is/blog/vesen/entry/247449


Kannski bćtir úr öryggi hjóreiđamanna ţegar reglur ESB um speglar á flutningabílum "til varnar hjólreiđamanna"  ganga í garđ ?   Kannski vantar ađ uppfrćđa ökumenn og 
hjólreiđamenn ? 

Ítreki  ţó ađ enginn  hjóreiđamađur hafi dáiđ í umferđinni undanfarin ár, ólíkt gangandi, bílstjórum og farţegum.

Mćli međ ţáttunum Framtíđ lýđrćđis

Á sunnudags morgnum er ţáttaröđ á Rás 1 sem ég mćli međ, en hún nefnist "Framtíđ lýđrćđis".  Endurflutt á mánudagskvöldum og ţćttir ađgengilegar á ruv.is  í  um tvćr vikur eftir á.

Í dag var fjallađ um hugmyndir um nauđsýn ţess ađ hlustađ sé á minnihlutahópa / samfélagshópa. Og ekki nóg međ : hóparnir eiga rétt á ţeir séu teknir međ í stefnumótum í málum sem snerta ţeim. Talađ var viđ Arnţrúđ Ingólfsdóttur,  um verđlaunaritgerđ hennar um lýđrćđi / stjórnmálaheimspeki. Hún fjallađi um frćđi Iris Marion Young og delibirative democracy ( samrćđustjórnmál ?)

Dćmi um hiđ gagnstćđa, ađ minnihlutahópum sé nánast hunsađ, var ţegar Landssamtök hjólreiđamanna sendir inn ítarlegum og vel rökstuddum athugasemdum viđ Samgönguáćtlun, en okkur var ekki bođiđ til fundar og ekki bofts barst til svars. Ţađ sama gildir um athugasemdir LHM viđ umferđaröryggisáćtlun. 

 


Höfundur

Morten Lange
Morten Lange
Please excuse my meager Icelandic...

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband