Leita frttum mbl.is

Bloggfrslur mnaarins, janar 2008

Tekinn fyrir akstur undir hrifum ... syfju

Nei, a hefur sennilega engin veri tekinn fyrir a aka syfjaur.

Enda erfiari a sanna syfju. Sj til dmis essa frtt fr 2006

En akstur og syfja er tluvert strt vandaml, eins og fram kom mlfundi vegum Umferarstofu dag. Mjg margt var um manninn mlstofuna sem samgngurherra opnai me frsgnum um eigin reynslu og r. Hann sagi fr v a htta a keyra heim kjrdmi um helgar vegna ess a etta var of httulegt. Flott hj honum a taka afleiingarnar !

arft og gott framtak, og opnun vefsetursins www.15.is ( Stoppau til a sofa korter ef finnur fyrir syfju : Ekki deyja r reytu. Leggdu ig 15 mnutur )

g missti af stran hluta af mlstofunni, enda ng a gera vinnunni, en efast um a sjnarhorn annarra samgngumta en blaumferar hafi komi fram. a er mjg elilegt og gleilegt a hfuherslan liggi blstjra, kfisvefn og lfsstl kumanna, v ar liggur auvita vandinn.

En egar kemur a frnarlmbum, eru lka hjlreiamenn og gangandi stundum blsaklaus frnarlmb "syfjuaksturs", eins og nleg dmi eru v miur um.

Anna er a tknilegar lausnir vegunum yrfti a ra me arfir gangandi og hjlandi huga. Fann hugaver skrsla um einmitt etta hr.

RUMBLE STRIP GAP STUDY

Hr er fjalla um tfrslu "Rumblestrips" (Hef gleynt slenska orinu yfir essu, a hafi veri svolti fyndi ) sem eiga a vekja bilstjra sem eru um a bl a fara t af veginum.

Stungi er upp a hafa nokkurra metra bl merkingunum/rsirnar, me 20 metra millibil. er auveldara fyrir hjlreiamenn a vera ess lnu.

Anna er a mikill kostur s fyrir hjlreiamenn ef essar rsir su of breiir, og lti verur eftir af vegaxlinum.

En lokin er vert a minnast a lang-lang mikilvgast er 1. a koma veg fyrir syfjuna 2. a blstjrar gera rstafanir egar syfja kemur upp, og lngu ur en htta er v a blstjrinn sofni. Syfja sem leiir til skortathygli vi akstur er lka varhugaverur.

annig er mikilvgari a tba stai ar sem menn geta stoppa korter en a breyta veginum annig a blstjrar eiga a vakna _egar_ eir sofna og eru lei t af veginum. Slka stai geta lka jna rum tilgangi, og meal annars veri krkomnir stair lka fyrir hjlreiamenn til a stoppa.


mbl.is Tekinn fyrir akstur undir hrifum fkniefna
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Ekki fyrir vikvma

Hr er saga af barni sem var me hjlm vi leik, og a breytti sannarlega lfi hans. Hann kyrktist, blfli til heilans stvaist og hann er lamaur llum fjrum tlmum og heilaskaddaur.

http://www.presscon nects.com/ apps/pbcs. dll/article? AID=/20080128/ COLUMNISTS01/ 801280301/ 1005/

Svj er sagt a nokkur brn hafa di vegna hjlma sem festu sig vi leik. Orsk skaa ea daua er mjg skr.

a er anna en maur getur sagt um "sannanir" egar sagt er a hjlmur hafi bjarga. a liggur kannski ekki fyrst og fremst eli hjlma. Kannski er a frekar essi jfnu samanburur atburars sem leiur til skaa ea daua bori saman vi atburars ar sem vikomandi "sleppur".

Einstakar sgur eru hvort e er sjaldnast rk me ea mti eins n neins, en fyrst flk getur ekki sleppt v a lkta t fr eim er gtt a benda hinni hliinni egar kemur a reynslu me hjlma.

Breytt : Skliljanlegri mlfar ar sem g tala um samanbur..


Hvernig hrif munu kaup Nokia hafa KDE/Linux ?

Hr er rur me vangaveltum kjlfar ess a TrollTech taki tilbo Nokia :

http://dot.kde.org/1201517986/

Einn "tlvufjlmiilinn" leggur mikla herslu notkun hugbnaar fr TrollTech lausnum og gluggakerfum sem eru vinslir Linux. : Nokia to buy major Linux company

Sem Normaur ver g rlti dapur v nna er TrollTech ekki lengur jafn norskt :-) J kannski er etta pnu dapurt fyrir slendingnum mr lka...

En mikilvgari er ef etta

  • styrkir keppinauta vi Windows Mobile. a vri slmt a f einokun fr Microsoft farsmamarkai framtinni.
  • styrkir ea veikir Qt tlin etc sem eru notu gluggakerfinu KDE, Google Earth, Opera, Skype og fleiri. Gagnsemi fyrir KDE hangir miklui leyti hvort leyfiml Qt ea afleidd tl etc vera samhf vi GPL hugbnaarleyfin oh. sem Linux nota. GPL gefur menn rtt til ess a lesa frumkan og breyta, en ekki til a svo "loka" afurunum. Afleiiningin er opinn hugbnaur. Afleiingin af opnum hugbnai virist vera gur hugbnaur mjg sanngjrnu veri ( oft gjaldfrjlst )
Annars er g hlfgeru r vivaningur essu, en mr kir etta me Opinn hugbnaur samt mjg spennandi, og hef nota Linux vi og vi san 1996 ea ar um bil. Algjrlega nr hugsun sem flk taldi a ekki mundi virka en sem strfyrirtki eins og IBM stja og treysta . Mjg strt hlutfall ofurtlva heiminum keyra Linux ea GNU/Linux sem sumir vilja segja. GPL leyfi kemur fr GNU (http://gnu.org )
mbl.is Nokia kaupir Trolltech
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Trleysingjar koma t r skpnum, ltum a ganga.

g er hmanisti. g tri a vi skulum haga okkur t fr v sem vi eigum sameignlegt sem manneskjur frekar en vsa helgirit og ri mttarvld. Vi skulum samt ekki valta yfir vistkerfin ea arar tegundir. Lfhvolfi og fjlbreytni ess er mjg drmtt, og einstakt. g get ekki rkfrilega hafna tilvist gua, frekar en nokkur maur geti gert a ea sanna tilvist ra mttarvalda.


Yfirleitt get g veri sammla kld rk guleysinga (atheists) trmlum, prvat. g hlustai Christopher Hitchens og Richard Dawkins YouTube fyrir nokkru og eir eiga margt til sns mls, eir fari stundum yfir strki. Eftir umhugsun hef g kvei a styja "The Out Campaign" etta bohlaup er svpa og hommar og lesbur hafa veri me, og arir hpar - a koma t r skapnum, til a sna fram tilvist sna, a engin urfi a skammast sn ea ttast a segja fr v a hann ea hn tri ekki ri mttarvld, og a essi hpur su fjlmennari en margan grunar. Og samanstendur af flki me skrri hugsun og me jkvum hugsjnum.

etta "A" hrna fyrir ofan tknar "tknilega s" ateisma/guleysi, en g er sennilegast frekar agnostiskur svona mannfrilega s: Mr finnst ekki mikilvgt a koma me rk um a ri mttavld s firra og standist ekki rk. Hins vegar er mjg margt strri trarbrgunum sem manni finnst geti engan vegin staist. Og trarbrg virist auveld a misnota. Rkfrilega er g vissan skilning guleysingi / atheist.

En menn mega svo sem tra fyrir mr, ef a ltur flk smilega vel fri. ar af leiir a g hef erfitt me a kunna vel vi fgamenn h trabrg.

a sem trabrgin og hmanisma hafa sameiginlegt me til dmis Mannrttindayfirlsing Sameinuu jirnar, er hins vegar mjg mikilvgt og ber a vira og efla. a ber hiklaust a auka veg mannrttinda og viringar.

Ekki m gleyma gullna reglunni, sem er eldri en kristni, og sennilega innbyggt genum okkar a einhverju leyti. (Sst lka drum, t fr elishvtum). Vi hegum okkur oft gagnvart rum, mia vi a hafa sett okkur eirra sporum, huganum. Og essu ber a hla a og styrkja, ekki bara gagnvart eim sem vi mtum. Lka gagnvart flki rum lndum og heimshlutum, framta knslir og jafnvel lfrkinu llu.

g hef mgulega eitthva aerins sameiginlegt me panteista, en etta gildir kannski um stran hluti mannflksins. sumum stundum finnst manni a eitthva sem nlgist v a vera heilagt og beri a vira bi landslagi, vistkerfunum, og stjrnuhimni.

g s svolti seinn a "taka vi kefli" vil g benda a essi yfirlsing kom vegna skorana sem hafa birst hr og ar, til dmis :

http://thorgnyr.blog.is/blog/thorgnyr/entry/372016/

http://runavala.blog.is/blog/runavala/entry/343133/

Anna : Vi sem trum ekki upprisnum Jesm Gussyni (vafalaust rangt beygt hj mr) , meyfddur me meira, erum fleiri, en margir halda. a virist nefnilega vera annig a frri en helmingur allra sem kalla sr kristnir slandi, tra essu, samkvmt knunn jkirkjunnar sem g vitnai frslu fyrir nokkru. Fstir sem kalla sr kristnir slandi tra atriin trarjtningunni.

a getur kannski veri gott ef vi sem ekki trum Gu, Jes, ni, Frey, Jahve, Allah, n fylgjum Bdda sum snilegri en hinga til.


Mannrttindanefndin gegn trboi sklum (lka)

g held a a var essi sami nefnd sem lyktai um fiskveiistjrnunarkerfi, sem lka lktai gegn trboi sklum Noregi, fyrir nokkrum rum. Og a fagi sem er sennilega frilegri, umburalyndari, fjlmenningarlegri og ntmalegri en hr.

Og svo eftir langa barttu foreldra, kom dmur Evrpska mannrttindadmstlsins Strasbourg sem stafesti essu. frinu sem nlega spannst t fyrir efninu um trbo sklum og leiksklum, kom etta ekki ngu skrt fram. Trbo sklum er tali brjta gegn manrttindum, augum hfustu matsaila.


mbl.is Rtt um lit mannrttindanefndar S Alingi
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Hjlreiar og gngu rugglega efldar undir nrri borgarstjrn ?

Reyndi a tengja vi frttina en a mistkst. Reyni v aftur anna skipti. Virkar greinilega ekki. Lni inn hlekk frtt mbl : http://www.mbl.is/mm/frettir/innlent/2008/01/21/f_listi_og_d_listi_i_samstarf/

ir mlefnayfirlsingin a hjlreiar og gngu vera efldar ?

Ea vilja D + F gira okkur inni, annig a vi verum ekki fyrir, og "meium okkur" ekki ?

Vandamli er ekki a ryggi gangandi og hjlandi er btavant, haldur a menn ora ekki t umferina, ea ferir eirra eru torveldair, og menn vera ess vegna af holla hreyfingu. Fleiri en 10 sinnum fleiri deyja vegna hreyfingarleysi en alla sem deyja umferarslysum, vestrnum rkjum.

Allt of oft hefur maur s ess tilhneigingu til a tala upp ryggi gangandi og hjlandi, og boa askilnaastefnu frekar en a ra umferinni og samnta gturnar stt og samlyndi. etta hefur veri gert erlendis og svnvirkar ef vilji og or er fyrir hendi hj yfirvldum. Sj borgarstjrar Lundna og Parsar til dmis.

Af hverju er tala um a efla almenningssamgngur en ekki a efla hjlreiar og gngu ?

etta vitnar um kunnttuleysi samgngumlum ttblis. En ef vilji til ess a ra mlin mlefnalega og bja til sn ea lesa og ra efni innlendra og erlendra srfringa sem til dmis Landssamtk hjlreiamenna benda , er vissulega von.

a eru gtis tindi a gefa llum brnum og gamalmenni frtt strt. En verur forgangsakreinum fjlga ?

A hjlreiar og gngu su nefndir stutta yfirlsingu, gefur rlitla von, en ef eir vilja ekki tala vi kunnttuflk, hlusta og ra mlin, verur lti um breytinga sem skipta skpum.

Sj annars athugasemdir mnar hr : http://vidargudjohnsen.blog.is/blog/vidargudjohnsen/entry/420975/


mbl.is F-listi og D-listi samstarf
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Google verlaunar reihjl sem sar vatni

Fr kynningunni YouTube :

" The Aquaduct is pedal powered vehicle that transports, filters, and stores water for the developing world. A peristaltic pump attached to the pedal crank draws water from a large tank, through a filter, to a smaller clean tank. The clean tank is removable and closed for contamination-free home storage and use. A clutch engages and disengages the drive belt from the pedal crank, enabling the rider to filter the water while traveling or while stationary.

The Aquaduct is the winning entry in the Innovate or Die contest put on by Google and Specialized. The contest challenge was to build a pedal powered machine that has environmental impact. Please see the website (www.innovate-or-die.com) for more details."

http://uk.youtube.com/watch?v=-U-mvfjyiao


Takk mbl...

En gir blaamenn hefu t a sj essi rk um huganlegir neikv hrif ess a drir blar su sett marka sjlfir, sta ess a ausa essu lof, eins og gert var fyrstu frtt mbl af "drasti bll heims".
mbl.is Ekki hrifnir af drum bl
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Breytt TGV-lest : 574,8km/klst. Venjulegir ferir 280 km/klst nett milli lestarstva

A ra s lest sem svfur segulvii, er spennandi frtt. Eins og kemur fram frttinni er reyndar n egar tl lest sem ntur essa tkni. a sem vantar a segja fr er a lest sem er "fremur venjuleg hralest" samanbur vi segulsviflestir, hafi egar setthraamet sem slr umtalaa segulsviflestina vi.

3.aprl 2007 mtti lesa vef BBC :

A French high-speed train (TGV) has smashed the world record for a train on conventional rails by a big margin, reaching 574.8km/h (356mph).

Reyndar hefur japnsk Maglev lest fari aeins hraar eins og eining kemur fram arna. En etv er ekki veri a tala um hmarkshrai tilraunum, i grein mbl ?

Mgulega er tt vi hsta leyfilegi hrai me faregum hluti af lei sem er rekstri (t.d. 320 km/klst fyrir hluti af TGV Frakklandi ), ea kannski er tt vi mealhrai milli stva samkvmt tlun lestarinnar venjulegri rekstri. Hi sarnefnda er kannski hugaverast ?

Ea eins og stendur Wikipedia-grein um hralestir :

What is more useful is the fastest maximum operating speed (MOR) of ANY segment of any high speed rail line, currently 320 km/h (198.9 mph), a record held by service on part of the TGV Est Line in France. That line has now the fastest scheduled run in the world at 279.4 km/h from Lorraine-TGV to Champagne-Ardennes-TGV (167.66 km in 36 mn)


mbl.is Ofurlest 500 km hraa
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Nsta sa

Höfundur

Morten Lange
Morten Lange
Please excuse my meager Icelandic...

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband